Martin mættur til Valencia og var með grímuna í sjónvarpsviðtölum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 13:15 Martin Hermannsson í viðtölum við spænska fjölmiðla. Skjámynd/Valencia Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube Körfubolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er mættur til Valencia á Spáni þar sem hann mun spila á komandi körfuboltatímabili. Spænskir fjölmiðlamenn tóku á móti Martin á flugvellinum en heimamenn búast við miklu af íslenska landsliðsmanninum eftir frábæra frammistöðu hans á síðustu leiktíð með Alba Berlin í Þýskalandi sem og í Euroleague. Martin flaug í gegnum Frankfurt til að komast til Spánar en auðvitað eru mun færri flug í boði í miðjum kórónuveirufaraldri. ¡Ya tenemos aquí a @hermannsson15!Cas Sin querer poner mucha presión, soy optimista https://t.co/t2j8tjEvN6Val Sense voler posar molta pressió, soc optimista https://t.co/2X53aU2urxEng https://t.co/d9X3sVcKN9#EActíVate Colabora @caixapopular pic.twitter.com/ITKPvBuCQc— Valencia Basket Club (@valenciabasket) August 10, 2020 Martin gerði tveggja ára samning við Valencia með möguleika á þriðja árinu. Martin tók heldur ekki niður grímuna fyrir viðtölin á flugvellinum en Valencia sýndi viðtal við Martin á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum. „Aðalástæðan fyrir því að ég kom hingað er gott samtal sem ég átti við þjálfarann. Hann sýndi mér þar hversu bjartsýnn hann er á framtíðina hjá liðinu og hversu mikla trú hann hefur á mér. Hann telur að ég geti hjálpað Valencia liðinu,“ sagði Martin. „Ég held að ég geti haldið áfram að bæta mig í þessu umhverfi. Bæði samherjar mínir og þjálfararnir eiga eftir að hjálpa mér að verða betri. Þessa vegna kom ég hingað,“ sagði Martin. „Ég held að liðið verði gott en það er betra að láta verkin tala og setja ekki of mikla pressu á okkur. Valencia var í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Miðað við þá leikmenn sem eru komnir þá er engin ástæða til annars en að við getum komist aftur þangað. Við setjum stefnuna á að komast þangað og ef við komumst í úrslitakeppnina þá getur síðan allt gerst,“ sagði Martin. watch on YouTube
Körfubolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira