Bjarki sló mótsmet og varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 17:34 Bjarki Pétursson spilaði stórkostlegt golf í dag. mynd/seth Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu. Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Borgnesingurinn Bjarki Pétursson er Íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn en Íslandsmótið fór fram um helgina á Hlíðavelli i Mosfellsbæ. Bjarki Snær var ekki í forystu eftir fyrsta hringinn en tók forystuna eftir hring númer tvö og sleppti aldrei takinu. Bjarki var tveimur höggum á undan næstu mönnum eftir fyrstu ellefu holurnar í dag en hann fékk þá fimm fugla í röð og stakk af. Kappinn varð ekki bara Íslandsmeistari í fyrsta sinn í dag því einnig sló hann mótsmet með spilamennsku sinni. Hann endaði samtals á þrettán höggum undir pari og var átta höggum á undan Aroni Snæ Júlíussyni og Rúnari Arnórssyni sem deildu öðru og þriðja sætinu.
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira