Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:00 John Henry faðmar Klopp eftir sigurinn á Real Madrid í fyrra. vísir/getty Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Jurgen Klopp og lærisveinar hans tryggðu Liverpool fyrsta enska meistaratitilinn í þrjátíu ár á dögunum en Liverpool var lang besta liðið á Englandi þetta tímabilið. Þetta er því eðlilega fyrsti enski meistaratitilinn sem Liverpool vinnur undir stjórn Henry og félaga en hann segir að síðustu ár hafi verið tilfinningarík. „Þetta var löng fæðing. Að sjá Klopp sýna allar þessar tilfinningar gerði okkur öll mjög tilfinningarík. Þetta hafa verið tilfinningarík tíu ár,“ sagði Henry í myndbandinu. „Liverpool FC er fjölskyldufélag og það er sérstakt að vera hluti af þessu félagi. Ég vil bara segja að þið, stuðningsmennirnir, hafið beðið lengi eftir þessu og við höfum þurft að fagna skynsamlega en þetta er eins og gjöf sem heldur áfram að gefa.“ Watching Jürgen get emotional made all of us emotional. It has been an emotional 10 years."Our principal owner, @John_W_Henry, has declared his pride in the club s extraordinary accomplishment of becoming European, world and now Premier League champions.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 3, 2020 „Á hverjum degi sem ég vakna þá er það á forsíðunni og baksíðunni að við unnum loksins á Englandi. Það er ósk mín að á hverjum degi sem þið farið á fætur, svo lengi sem það varir, að þið hugsið um það sem við höfum gert á Englandi, í Evrópu og verðið jafn stolt og ég er.“ „Staðreyndin er sú að við erum enskir meistarar, Evrópumeistarar, heimsmeistarar og unnu Ofurbikarinn. Það er sérstakur árangur hjá þessari stjórn og leikmönnunum.“ „Að vera hluti af þessi, að fá að taka þátt í þessu hefur verið það stærsta á mínum ferli og ég held að ég tali fyrir allra hjá Fenway Sports Group. Ég gæti talað lengi um Jurgen og hvernig hjarta hans er stærra en hans eigin frægð og hvernig eldmóður hans hefur jákvæð áhrif á okkur á hverjum degi.“ „En ég held að það sem er mikilvægt er að hann er staðráðinn á hverjum degi að gera rétta hluti og sama hvort það sé inn á vellinum eða eitthvað varðandi félagið. Hann er bara ákveðinn í að gera réttu hlutina og það skilar sér,“ sagði Henry. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira