Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 9. júlí 2020 21:03 Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon. Vísir/Eyþór Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Þrotabúið stefndi Magnúsi Ólafi til að greiða því meira en milljarða króna í bætur en United Silicon var úrskurðað gjaldþrota í janúar árið 2018 eftir að það lenti í miklum rekstrarvanda. Magnús Ólafur hefur verið sakaður um stórfelld fjársvik sem héraðssaksóknari hefur til rannsóknar. Í stefnu þrotabúsins var hann meðal annars sagður hafa millifært yfir milljarð króna af reikningum félagsins yfir á annað félag sem hann hafði yfirráð yfir og látið United Silicon greiða ólögmætar greiðslur til ýmissa aðila sem nemi jafnvel hundruð milljónum króna. Magnús Ólafur var dæmdur bótaskyldur að sér fjarstöddum í Héraðsdómi Reykjaness 14. maí. Dómurinn hefur ekki verið birtur á dómstólavefnum en Ríkisútvarpið hefur eftir Geir Gestssyni, skiptastjóra þrotabúsins, að Magnúsi Ólafi hafi verið gert að greiða 1,2 milljarða króna í bætur auk vaxta. Krafðist Magnús Ólafur endurupptöku á málinu en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði því í dag. Vísaði dómurinn til þess að Magnús Ólafur hefði ekki lagt fram neitt um málsástæður sínar eða á hvaða réttarheimildum og sönnunargögnum krafa hans byggðist á umfram það að hann krefðist sýknu í bótamálinu. Þarf Magnús Ólafur að greiða 350.000 krónur í málskostnað. United Silicon Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Þrotabúið stefndi Magnúsi Ólafi til að greiða því meira en milljarða króna í bætur en United Silicon var úrskurðað gjaldþrota í janúar árið 2018 eftir að það lenti í miklum rekstrarvanda. Magnús Ólafur hefur verið sakaður um stórfelld fjársvik sem héraðssaksóknari hefur til rannsóknar. Í stefnu þrotabúsins var hann meðal annars sagður hafa millifært yfir milljarð króna af reikningum félagsins yfir á annað félag sem hann hafði yfirráð yfir og látið United Silicon greiða ólögmætar greiðslur til ýmissa aðila sem nemi jafnvel hundruð milljónum króna. Magnús Ólafur var dæmdur bótaskyldur að sér fjarstöddum í Héraðsdómi Reykjaness 14. maí. Dómurinn hefur ekki verið birtur á dómstólavefnum en Ríkisútvarpið hefur eftir Geir Gestssyni, skiptastjóra þrotabúsins, að Magnúsi Ólafi hafi verið gert að greiða 1,2 milljarða króna í bætur auk vaxta. Krafðist Magnús Ólafur endurupptöku á málinu en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði því í dag. Vísaði dómurinn til þess að Magnús Ólafur hefði ekki lagt fram neitt um málsástæður sínar eða á hvaða réttarheimildum og sönnunargögnum krafa hans byggðist á umfram það að hann krefðist sýknu í bótamálinu. Þarf Magnús Ólafur að greiða 350.000 krónur í málskostnað.
United Silicon Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira