Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
warzone

Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld og verður liðið fullskipað að þessu sinni. Óli verður vel varinn enda gæti fengið þyrluna hans Kristjáns í höfuðið. Tryggvi downar og verður downaður og Dói verður á barmi taugaáfalls að reyna að hafa stjórn á hlutunum.

Þá ætla strákarnir að gefa heppnum áhorfendum eintak af Last of Us 2.

Fylgjast má með strákunum spila hér að neðan og á Twitch. Streymið byrjar um klukkan átta.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.