Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 16:33 Fákurinn komst vonandi á leiðarenda eftir röltið. Aðsend Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins. Hestar Reykjavík Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Sjá meira
Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins.
Hestar Reykjavík Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Sjá meira