Hamilton vitstola af reiði vegna atburðanna í Bandaríkjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 18:15 Hamilton er allt annað en sáttur með kollega sína í Formúlu 1. EPA-EFE/MICHAEL DODGE Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, er ekki á allt sáttur með hvernig forráðamenn Formúlu 1 hafa tæklað ástandið í Bandaríkjunum. Skaut hann einnig á aðra ökumenn Formúlunnar yfir þeirri ærandi þögn sem hefur ríkt í kjölfar morðsins á George Floyd. Hamilton, sem er fyrsti svarti ökumaður Formúlu 1, nýtti Twitter-síðu sína til að tjá reiði sína en breska ríkisútvarpið, BBC, tók saman. „Síðasta vika hefur verið mjög dimm og ég hef átt erfitt með tilfinningar mínar. Ég hef fundið fyrir mikilli reiði, sorg og vantrú,“ segir í yfirlýsingu Hamilton. pic.twitter.com/z2moHyemMG— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) June 2, 2020 Hamilton lét forráðamenn keppninnar og aðra ökumenn heyra það í pistlinum sem hann birti á sunnudaginn var. Þá hafði enginn tengdur Formúlu 1 tjáð sig um morðið á Floyd né atburðina sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum. „Ég sé ykkur sem eruð ekki að tjá ykkur. Heimsfrægir einstaklingar og samt segið þið ekki neitt yfir óréttlætinu sem á sér stað.“ „Óréttlætið sem bræður okkar og systur þurfa að fást við daglega um heim allan er ógeðfelld og verður að hætta. Fyrir okkur sem erum svört, brún eða þar á milli þá er þetta ekki nýtt. Það er ekki fyrr en óeirðir eða uppþot eiga sér stað sem þeir sem völdin hafa ákveða að gera eitthvað eða hafa yfir höfuð áhuga á því sem er að gerast,“ sagði Hamilton bálreiður yfir ástandinu í Bandaríkjunum og víðar. „Því miður eru Bandaríkin ekki eini staðurinn þar sem kynþáttafordómar lifa góðu lífi. Ef við getum ekki staðið upp fyrir því sem er rétt þá er okkur að mistakast sem manneskjur. Viljið þið vinsamlegast ekki sitja í þögn, sama hver húðlitur ykkar er. Svört líf skipta máli.“ Stuttu eftir að Hamilton birti póst sinn þá birti Formúla 1 tilkynningu varðandi málið. Hinn 35 ára gamli Hamilton er án efa frægasti ökuþór Formúlunnar í dag en hann hefur alls orðið sex sinnum heimsmeistari. We stand with all those fighting against racism in any form pic.twitter.com/hAfVG5ci1J— Formula 1 (@F1) June 2, 2020 Íþróttir Formúla Dauði George Floyd Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, er ekki á allt sáttur með hvernig forráðamenn Formúlu 1 hafa tæklað ástandið í Bandaríkjunum. Skaut hann einnig á aðra ökumenn Formúlunnar yfir þeirri ærandi þögn sem hefur ríkt í kjölfar morðsins á George Floyd. Hamilton, sem er fyrsti svarti ökumaður Formúlu 1, nýtti Twitter-síðu sína til að tjá reiði sína en breska ríkisútvarpið, BBC, tók saman. „Síðasta vika hefur verið mjög dimm og ég hef átt erfitt með tilfinningar mínar. Ég hef fundið fyrir mikilli reiði, sorg og vantrú,“ segir í yfirlýsingu Hamilton. pic.twitter.com/z2moHyemMG— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) June 2, 2020 Hamilton lét forráðamenn keppninnar og aðra ökumenn heyra það í pistlinum sem hann birti á sunnudaginn var. Þá hafði enginn tengdur Formúlu 1 tjáð sig um morðið á Floyd né atburðina sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum. „Ég sé ykkur sem eruð ekki að tjá ykkur. Heimsfrægir einstaklingar og samt segið þið ekki neitt yfir óréttlætinu sem á sér stað.“ „Óréttlætið sem bræður okkar og systur þurfa að fást við daglega um heim allan er ógeðfelld og verður að hætta. Fyrir okkur sem erum svört, brún eða þar á milli þá er þetta ekki nýtt. Það er ekki fyrr en óeirðir eða uppþot eiga sér stað sem þeir sem völdin hafa ákveða að gera eitthvað eða hafa yfir höfuð áhuga á því sem er að gerast,“ sagði Hamilton bálreiður yfir ástandinu í Bandaríkjunum og víðar. „Því miður eru Bandaríkin ekki eini staðurinn þar sem kynþáttafordómar lifa góðu lífi. Ef við getum ekki staðið upp fyrir því sem er rétt þá er okkur að mistakast sem manneskjur. Viljið þið vinsamlegast ekki sitja í þögn, sama hver húðlitur ykkar er. Svört líf skipta máli.“ Stuttu eftir að Hamilton birti póst sinn þá birti Formúla 1 tilkynningu varðandi málið. Hinn 35 ára gamli Hamilton er án efa frægasti ökuþór Formúlunnar í dag en hann hefur alls orðið sex sinnum heimsmeistari. We stand with all those fighting against racism in any form pic.twitter.com/hAfVG5ci1J— Formula 1 (@F1) June 2, 2020
Íþróttir Formúla Dauði George Floyd Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira