Viðskipti innlent

Þau vilja stýra þjónustu­mið­stöð Laugar­dals og Háa­leitis

Atli Ísleifsson skrifar
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis er að finna í húsi Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis er að finna í húsi Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Reykjavíkurborg

Alls sóttu 37 manns stöðu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Sigtryggi Jónssyni sem hefur látið af störfum vegna aldurs.

Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að þjónustumiðstöðin sé með fjölmennustu vinnustöðum velferðarsviðs en um sex hundruð starfsmenn tilheyra miðstöðinni á þrjátíu starfsstöðvum.

Ráðgjafafyrirtækið Intellecta sér um úrvinnslu umsókna og ráðgjöf í ferlinu.

Þau sem sóttu um stöðuna eru:

 1. Andri Már Hermannsson – Sölufulltrúi
 2. Arnheiður Sigurðardóttir – Verkefnastjóri
 3. Atli Ómarsson – Viðskiptastjóri
 4. Árni Múli Jónasson – Framkvæmdastjóri
 5. Ásta Kristín Benediktsdóttir – Deildarstjóri
 6. Berglind Anna Aradóttir – Forstöðumaður
 7. Dögg Harðardóttir – Deildarstjóri
 8. Edda María Birgisdóttir – Rekstrar- og mannauðsstjóri
 9. Elísa Guðlaug Jónsdóttir – Ráðgjafi
 10. Erna Jóna Sigmundsdóttir – Framkvæmdastjóri
 11. Guðmundur Bjarni Benediktsson – Vaktstjóri
 12. Guðrún Barbara Tryggvadóttir – Framkvæmdastjóri
 13. Hildur Guðlaugsdottir – Innkaupastjóri
 14. Hildur Sif Arnardóttir – Verkefnastjóri
 15. Hrönn Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri
 16. Hörður Hilmarsson – Ráðgjafi
 17. Inga Birna Ragnarsdóttir – Framkvæmdastjóri
 18. Jóhann Jóhannsson – Forstöðumaður
 19. Jórunn Ósk Frímannsd Jensen – Forstöðumaður
 20. Kjartan Ólafsson – Forstöðumaður
 21. Kristín Björg Viggósdóttir – Framkvæmdastjóri
 22. Kristján Sveinlaugsson – Fjármála- og mannauðsstjóri
 23. Lára Hrund Oddnýjard. Kaaber – Hótelstjóri
 24. Loubna Anbari – Nemi
 25. Magnús Gunnarsson – Fjármálastjóri
 26. María Ásdís Stefánsdóttir – Ráðgjafi
 27. Melkorka Jónsdóttir – Forstöðumaður
 28. Ólafur Árnason – Ráðgjafi
 29. Páll Línberg Sigurðsson – Deildarstjóri
 30. Páll Magnús Guðjónsson – Innkaupastjóri
 31. Ragna Ragnarsdóttir – Forstöðumaður
 32. Sigríður Björnsdóttir – Framkvæmdastjóri mannauðs- og stefnumótunar
 33. Sólveig Hjaltadóttir – Framkvæmdastjóri
 34. Sverrir Óskarsson – Sviðsstjóri
 35. Unnur Berglind Friðriksdóttir – Deildarstjóri
 36. Þórdís Sævarsdóttir – Skólastjóri/Framkvæmdastjóri
 37. Þröstur Óskarsson – Deildarstjóri


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
1,69
11
246.884
ICESEA
1,02
2
276
MAREL
1
3
656
EIM
0,71
3
3.331
ICEAIR
0,57
17
2.247

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-0,81
3
2.424
TM
-0,75
2
1.743
ARION
-0,45
12
178.970
EIK
-0,28
1
760
SJOVA
-0,25
2
3.253
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.