Viðskipti innlent

SFS: Ólafur lagði Ægi með naumindum

Atli Ísleifsson skrifar
Ólafur Marteinsson.
Ólafur Marteinsson. SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði, var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í dag. 

Í tilkynningu kemur fram að tveir hafi verið í framboði, Ólafur og Ægir Páll Friðbertsson framkvæmdastjóri hjá Brim hf. 

„Ólafur fékk 49,99% atkvæða en Ægir Páll 49,05%. Ólafur tekur við formennsku af Jens Garðari Helgasyni, sem verið hefur formaður samtakanna frá stofnun árið 2014. En samkvæmt samþykktum samtakanna, má hver stjórnarmaður að hámarki vera sex samfelld ár í stjórn,“ segir í tilkynningunni.

Jens Garðar Helgason og Ólafur Marteinsson.SFS


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
3,27
24
587.305
REGINN
1,88
17
52.123
FESTI
1,79
9
233.301
VIS
1,71
5
142.148
ICESEA
1,44
4
51.106

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
-3,36
1
1.496
ICEAIR
-1,71
17
8.941
MAREL
-0,58
20
362.868
ORIGO
-0,51
5
74.256
BRIM
0
2
21.389
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.