Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 22:13 VÍSIR/GETTY 16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50. Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf
16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf
Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45