Rafíþróttir

Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Italy eFootball Pro Evolution Soccer 2020 Team Selection
VÍSIR/GETTY

16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur.

Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin.

Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.