Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 09:30 LeBron var frábær. Hér er hann í leiknum í nótt. vísir/getty LeBron James átti frábæran leik í nótt er Lakers vann fimmtán stiga sigur á Dallas, 129-114, í NBA-körfuboltanum. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 35 stig í leiknum og var stigahæsti maður vallarins. Þar að auki tók hann sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar í liði Dallas en þetta var sjöundi sigur Lakers í röð. Dallas hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. The King keeps making history LeBron moves into 4th place, passing MJ for most FGs made all-time! pic.twitter.com/65qOpRBKaK— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Grannar Lakers í röð í LA Clippers unnu níu stiga sigur á Golden State í nótt, 109-100. Kawhi Leonard var stigahæstur með 36 stig. Ekkert lið hefur unnið fleiri leiki síðustu vikur en Utah. Þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt er þeir unnu 109-92 sigur á Charlotte á heimavelli. Chicago er í tómum vandræðum. Þeir töpuðu sjötta leiknum í röð í nótt er Indiana kom í heimsókn. Lokatölur 116-105 sigur Chicago þrátt fyrir 43 stig frá Zach LaVine. Rudy Gobert fakes the pin down and finishes with a dunk to earn your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/yWET7hOuao— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Úrslit næturinnar: Atlanta - Washington 101-111 New Orleans - New York 123-111 Miami - Brooklyn 113-117 Indiana - Chicago 116-105 San Antonio - Memphis 121-134 Orlando - Phoenix 94-98 Charlotte - Utah 92-109 LA Lakers - Dallas 129-114 Milwaukee - Sacramento 127-106 Golden State - LA Clippers Bucket Steal Bucket Devin Booker closes the door in #CrunchTime!#RisePHXpic.twitter.com/pNZxMmb0eC— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
LeBron James átti frábæran leik í nótt er Lakers vann fimmtán stiga sigur á Dallas, 129-114, í NBA-körfuboltanum. LeBron gerði sér lítið fyrir og skoraði 35 stig í leiknum og var stigahæsti maður vallarins. Þar að auki tók hann sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 25 stig og gaf sjö stoðsendingar í liði Dallas en þetta var sjöundi sigur Lakers í röð. Dallas hefur hins vegar tapað tveimur leikjum í röð. The King keeps making history LeBron moves into 4th place, passing MJ for most FGs made all-time! pic.twitter.com/65qOpRBKaK— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Grannar Lakers í röð í LA Clippers unnu níu stiga sigur á Golden State í nótt, 109-100. Kawhi Leonard var stigahæstur með 36 stig. Ekkert lið hefur unnið fleiri leiki síðustu vikur en Utah. Þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt er þeir unnu 109-92 sigur á Charlotte á heimavelli. Chicago er í tómum vandræðum. Þeir töpuðu sjötta leiknum í röð í nótt er Indiana kom í heimsókn. Lokatölur 116-105 sigur Chicago þrátt fyrir 43 stig frá Zach LaVine. Rudy Gobert fakes the pin down and finishes with a dunk to earn your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/yWET7hOuao— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020 Úrslit næturinnar: Atlanta - Washington 101-111 New Orleans - New York 123-111 Miami - Brooklyn 113-117 Indiana - Chicago 116-105 San Antonio - Memphis 121-134 Orlando - Phoenix 94-98 Charlotte - Utah 92-109 LA Lakers - Dallas 129-114 Milwaukee - Sacramento 127-106 Golden State - LA Clippers Bucket Steal Bucket Devin Booker closes the door in #CrunchTime!#RisePHXpic.twitter.com/pNZxMmb0eC— NBA TV (@NBATV) January 11, 2020
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira