Lífið

Skóga­foss og ís­lensk náttúra í aðal­hlut­verki í mynd­bandinu við Vol­ca­no Man

Atli Ísleifsson skrifar
Sigrit Ericksdottir og Lars Erickssong í myndbandinu, sem leikin eru af Rachel McAdams og Will Ferrell.
Sigrit Ericksdottir og Lars Erickssong í myndbandinu, sem leikin eru af Rachel McAdams og Will Ferrell.

Skógafoss, klettar, hafið og fegurð íslenskrar náttúru eru í aðalhlutverki í myndbandinu við lagið Volcano Man, eða Eldfjallamaðurinn, úr Eurovision-mynd bandaríska leikarans Will Ferrell. Þá spilar hinn ægifagri Valahnúkur á Reykjanesi einnig stórt hlutverk í myndbandinu.

Í myndbandinu, sem frumsýnt var í dag, má sjá prúðbúnar persónur Ferrell og leikkonunnar Rachel McAdams – þau Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir – flytja lagið.

Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar.

Að neðan má lesa texta lagsins svo allir geti nú sungið með:

Woke up at night

I heard floating chords

They guided me

To the highland fjords

Above the clouds

On a mountain peak

There he sat

And he began to speak

Volcano Man

He's got my melting heart

Volcanic Protector Man

A timeless hero must love too

Volcano Man

(Volcano Man)

Guarding the land

(Such a man)

Volcanic Protector Man

A timeless hero must love too

And I love you


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.