Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 18:59 Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með forystuna í Mosfellsbæ. MYND/SETH@GOLF.IS Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Guðrún hafði fjögurra högga forskot eftir fyrsta hring sem hún lék á nýju vallarmeti Hlíðavallar eða 68 höggum. Hún lék seinni hringinn í dag hins vegar á 74 höggum og er því samtals á -2 höggum. Ólafía lék á pari nú síðdegis líkt og fyrri hringinn í dag, og stefnir því í harða keppni á þriðja og síðasta hringnum á morgun. Valdís Þóra Jónsdóttir er tíu höggum á eftir Guðrúnu eftir að hafa leikið á 79 höggum seinni hringinn í dag. Dagbjartur Sigurbrandsson er aðeins 17 ára en er efstur á ÍSAM-mótinu eftir daginn.MYND/SETH@GOLF.IS Dagbjartur, sem er aðeins 17 ára, lék afar vel í dag eða á 70 höggum fyrri hringinn og svo 68 höggum síðdegis. Hann er því samtals á -6 höggum, með tveggja högga forskot á annan áhugakylfing, heimamanninn Björn Óskar Guðjónsson. Mótið gefur stig inn á heimslista áhugamanna. Efstir atvinnukylfinga eru þeir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Ólafur Björn Loftsson sem leikið hafa samtals á -2 höggum, líkt og Kristófer Orri Þórðarson. Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er samtals á pari eftir 69 högga seinni hring í dag, en Haraldur Franklín Magnús er á +2 höggum í 16.-18. sæti. Golf Tengdar fréttir Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16. maí 2020 18:00 Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. 16. maí 2020 14:45 Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. 16. maí 2020 14:15 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. Guðrún hafði fjögurra högga forskot eftir fyrsta hring sem hún lék á nýju vallarmeti Hlíðavallar eða 68 höggum. Hún lék seinni hringinn í dag hins vegar á 74 höggum og er því samtals á -2 höggum. Ólafía lék á pari nú síðdegis líkt og fyrri hringinn í dag, og stefnir því í harða keppni á þriðja og síðasta hringnum á morgun. Valdís Þóra Jónsdóttir er tíu höggum á eftir Guðrúnu eftir að hafa leikið á 79 höggum seinni hringinn í dag. Dagbjartur Sigurbrandsson er aðeins 17 ára en er efstur á ÍSAM-mótinu eftir daginn.MYND/SETH@GOLF.IS Dagbjartur, sem er aðeins 17 ára, lék afar vel í dag eða á 70 höggum fyrri hringinn og svo 68 höggum síðdegis. Hann er því samtals á -6 höggum, með tveggja högga forskot á annan áhugakylfing, heimamanninn Björn Óskar Guðjónsson. Mótið gefur stig inn á heimslista áhugamanna. Efstir atvinnukylfinga eru þeir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Ólafur Björn Loftsson sem leikið hafa samtals á -2 höggum, líkt og Kristófer Orri Þórðarson. Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er samtals á pari eftir 69 högga seinni hring í dag, en Haraldur Franklín Magnús er á +2 höggum í 16.-18. sæti.
Golf Tengdar fréttir Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16. maí 2020 18:00 Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. 16. maí 2020 14:45 Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. 16. maí 2020 14:15 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16. maí 2020 18:00
Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. 16. maí 2020 14:45
Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. 16. maí 2020 14:15