Föt 50% dýrari en í nágrannaríkjum 13. október 2005 19:15 Fatnaður og skór eru tæplega fimmtíu prósent dýrari hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þetta kemur fram í tölum sem hagstofa Evrópusambandsins birti nýverið. Í nágrannalöndum okkar, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku, voru þessar vörur um 20 prósentum dýrari en að jafnaði á EES-svæðinu og í Noregi voru þær 34 prósentum dýrari. Upplýsingarnar byggjast á verðkönnun sem gerð var árið 2003 á 285 vörum í 31 Evrópulandi. Af Evrópusambandsríkjunum 25 var verðlagið hæst í Svíþjóð eða 14 prósentum yfir meðaltali en þar á eftir komu Ítalía, Finnland og Danmörk. Annars er verð á fatnaði og skóm nokkuð svipað í Evrópusambandinu. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þessar niðurstöður koma á óvart þar sem markaðurinn hafi orðið samkeppnishæfari á síðustu árum. Hann segir verðkannanir ónákvæm vísindi og margar breytur þurfi að skoða. Hann segir vöruverð hafa batnað til muna á undanförnum árum og það hafi Íslendingar fundið enda hafi verslunarferðum þeirra til útlanda fækkað mjög. Um er að ræða hluta af verkefni þar sem verð á ýmsum vörum er borið saman í Evrópusambandsríkjunum 25, þremur ríkjum sem sótt hafa um aðild að ESB og þremur EFTA-ríkjum: Íslandi, Noregi og Sviss. Samkvæmt könnuninni kostaði fatnaður og skór 2,7 sinnum meira á Íslandi en í Rúmeníu, einu af umsóknarlöndunum, þar sem þessar vörur voru ódýrastar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira
Fatnaður og skór eru tæplega fimmtíu prósent dýrari hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þetta kemur fram í tölum sem hagstofa Evrópusambandsins birti nýverið. Í nágrannalöndum okkar, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku, voru þessar vörur um 20 prósentum dýrari en að jafnaði á EES-svæðinu og í Noregi voru þær 34 prósentum dýrari. Upplýsingarnar byggjast á verðkönnun sem gerð var árið 2003 á 285 vörum í 31 Evrópulandi. Af Evrópusambandsríkjunum 25 var verðlagið hæst í Svíþjóð eða 14 prósentum yfir meðaltali en þar á eftir komu Ítalía, Finnland og Danmörk. Annars er verð á fatnaði og skóm nokkuð svipað í Evrópusambandinu. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þessar niðurstöður koma á óvart þar sem markaðurinn hafi orðið samkeppnishæfari á síðustu árum. Hann segir verðkannanir ónákvæm vísindi og margar breytur þurfi að skoða. Hann segir vöruverð hafa batnað til muna á undanförnum árum og það hafi Íslendingar fundið enda hafi verslunarferðum þeirra til útlanda fækkað mjög. Um er að ræða hluta af verkefni þar sem verð á ýmsum vörum er borið saman í Evrópusambandsríkjunum 25, þremur ríkjum sem sótt hafa um aðild að ESB og þremur EFTA-ríkjum: Íslandi, Noregi og Sviss. Samkvæmt könnuninni kostaði fatnaður og skór 2,7 sinnum meira á Íslandi en í Rúmeníu, einu af umsóknarlöndunum, þar sem þessar vörur voru ódýrastar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Sjá meira