Sport

Bröndby sigraði í 1. umferð

Dönsku meistararnir í Bröndby sigruðu Midtjylland í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Helgi Sigurðsson var í lið AGF frá Árósum sem tapaði á útivelli gegn Silkeborg, 2-1. FC Kaupmannahöfn sigraði Álaborg 1-0. Í sænsku úrvalsdeildinni tapaði Gautaborg á heimavelli, 0-1, fyrir Gjefle.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×