Danir þeir einu sem hafa unnið Norðmenn á síðustu tveimur stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 13:00 Norðmaðurinn Sander Sagosen með Frakkanum Nikola Karabatic. Tveir frábærir handboltamenn. EPA-EFE/Ole Martin Wold Norska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu Evrópumóti og í dag er komið að íslensku strákunum að reyna að enda þessa sigurgöngu norska liðsins. Íslenska landsliðið mun reyna að leika það eftir sem aðeins einu landsliði hefur tekist á stórmótum síðustu tveggja ára. Norðmenn eru á góðri leið inn í undanúrslitin á öðru stórmótinu í röð en þeir urðu í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra. Þar með er ekki öll afrekaskrá liðsins upptalinn því norska liðið hefur verið áberandi á stórmótum allt frá árinu 2016. Norska liðið vann 2 af 3 leikjum sínum í milliriðli á EM fyrir tveimur árum en það skilaði þó liðinu ekki meiru en sjöunda sæti. Tapleikir liðsins í mótinu komu á móti Frökkum (riðlakeppni) og Króötum (milliriðill) og norska liðið fékk jafnmörg stig í milliriðli og Svíar sem fóru í undanúrslitin. Norðmenn stóðu hins vegar verst af þremur liðum með sex stig og urðu í fjórða sæti í sínum milliriðil. Norska liðið var því ótrúlega nálægt leikjum um verðlaun á því móti líka. Þeir voru síðan í úrslitaleik HM árið 2017 og töpuðu leiknum um þriðja sætið á EM 2016. Við erum því að tala um á fjórum síðustu stórmótum hefur norska karlalandsliðið í handbolta verið meðal bestu liða. Á síðustu tveimur stórmótum, HM 2019 og EM 2020, hefur norska liðið aðeins tapað tveimur leikjum og komu bæði þessi töp á móti verðandi heimsmeisturum Dana. Danir unnu Norðmenn bæði í riðlinum og síðan í sjálfum úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum Noregs á síðustu tveimur stórmótum og þar má sjá marga sannfærandi sigra liðsins.Leikir Norðmanna á síðustu tveimur stórmótumHM í Þýskalandi og Danmörku 2019: 10 marka sigur á Túnis (34-24) 19 marka sigur á Sádí Arabíu (40-21) 10 marka sigur á Austurríki (34-24) 21 marks sigur á Síle (41-20)4 marka tap fyrir Danmörku (26-30) 4 marka sigur á Egyptalandi (32-28) 3 marka sigur á Svíþjóð (30-27) 9 marka sigur á Ungverjalandi (35-26) 6 marka sigur á Þýskalandi (31-25) - undanúrslit9 marka tap fyrir Dönum (22-31) - úrslitaleikurEM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020: 6 marka sigur á Bosníu (32-26) 2 marka sigur á Frakklandi (28-26) 6 marka sigur á Portúgal (34-28) 7 marka sigur á Ungverjalandi (36-29) 3 marka sigur á Svíþjóð (23-20)Samtals: 13 sigrar í 15 leikjumNorðmenn á síðustu fjórum stórmótum: HM 2019 - 2. sæti EM 2018 - 7. sæti HM 2017 - 2. sæti EM 2016 - 4. sæti EM 2020 í handbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira
Norska karlalandsliðið í handbolta hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu Evrópumóti og í dag er komið að íslensku strákunum að reyna að enda þessa sigurgöngu norska liðsins. Íslenska landsliðið mun reyna að leika það eftir sem aðeins einu landsliði hefur tekist á stórmótum síðustu tveggja ára. Norðmenn eru á góðri leið inn í undanúrslitin á öðru stórmótinu í röð en þeir urðu í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra. Þar með er ekki öll afrekaskrá liðsins upptalinn því norska liðið hefur verið áberandi á stórmótum allt frá árinu 2016. Norska liðið vann 2 af 3 leikjum sínum í milliriðli á EM fyrir tveimur árum en það skilaði þó liðinu ekki meiru en sjöunda sæti. Tapleikir liðsins í mótinu komu á móti Frökkum (riðlakeppni) og Króötum (milliriðill) og norska liðið fékk jafnmörg stig í milliriðli og Svíar sem fóru í undanúrslitin. Norðmenn stóðu hins vegar verst af þremur liðum með sex stig og urðu í fjórða sæti í sínum milliriðil. Norska liðið var því ótrúlega nálægt leikjum um verðlaun á því móti líka. Þeir voru síðan í úrslitaleik HM árið 2017 og töpuðu leiknum um þriðja sætið á EM 2016. Við erum því að tala um á fjórum síðustu stórmótum hefur norska karlalandsliðið í handbolta verið meðal bestu liða. Á síðustu tveimur stórmótum, HM 2019 og EM 2020, hefur norska liðið aðeins tapað tveimur leikjum og komu bæði þessi töp á móti verðandi heimsmeisturum Dana. Danir unnu Norðmenn bæði í riðlinum og síðan í sjálfum úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum Noregs á síðustu tveimur stórmótum og þar má sjá marga sannfærandi sigra liðsins.Leikir Norðmanna á síðustu tveimur stórmótumHM í Þýskalandi og Danmörku 2019: 10 marka sigur á Túnis (34-24) 19 marka sigur á Sádí Arabíu (40-21) 10 marka sigur á Austurríki (34-24) 21 marks sigur á Síle (41-20)4 marka tap fyrir Danmörku (26-30) 4 marka sigur á Egyptalandi (32-28) 3 marka sigur á Svíþjóð (30-27) 9 marka sigur á Ungverjalandi (35-26) 6 marka sigur á Þýskalandi (31-25) - undanúrslit9 marka tap fyrir Dönum (22-31) - úrslitaleikurEM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki 2020: 6 marka sigur á Bosníu (32-26) 2 marka sigur á Frakklandi (28-26) 6 marka sigur á Portúgal (34-28) 7 marka sigur á Ungverjalandi (36-29) 3 marka sigur á Svíþjóð (23-20)Samtals: 13 sigrar í 15 leikjumNorðmenn á síðustu fjórum stórmótum: HM 2019 - 2. sæti EM 2018 - 7. sæti HM 2017 - 2. sæti EM 2016 - 4. sæti
EM 2020 í handbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Sjá meira