Innlent

Aðildarumsóknin samþykkt

Leiðtogaráð Evrópusambandsins hefur samþykkt aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Ákvörðunin var tekin skömmu eftir hádegið og er búið að boða til blaðamannafundar um hálf þrjú leytið að íslenskum tíma. Heimir Már Pétursson, fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis, er í Brussel og mun hann fjalla nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×