Raðaði upp leikmönum lokaúrslita NBA eftir mikilvægi þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 16:15 LeBron James og Kevin Durant. Vísir/Getty Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. Golden State Warriors vann titilinn í fyrra og er mun sigurstranglegra liðið enda finnst mörgum ótrúlegt að LeBron James sé búinn að koma Cleveland liðinu enn á ný í úrslit miðað við allt sem gekk á hjá liðinu í vetur. Fyrsti leikurinn fer fram í Oakland í kvöld, hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það eru margir búnir að velta fyrir sér möguleikum liðanna og eru flestir á því að Golden State Warriors muni verja NBA-titilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það yrði þá þriðji titill Warriors á fjórum árum.Who are the most important players in this year's #NBAFinals? @SeanDeveney ranks them 1-20 with a few surprises in the top five: https://t.co/ALiZ3OKjCHpic.twitter.com/YIwXfxtmiP — Sporting News (@sportingnews) May 31, 2018 Sean Deveney skrifaði aftur á móti athyglisverða grein um úrslitaeinvígi fyrir bandaríska miðilinn Sporting News en þar raðar hann leikmönnum lokaúrslitanna eftir mikilvægi þeirra. Deveney fer yfir alla leikmenn allt frá aukaleikurnum JaVale McGee og Rodney Hood til súperstjarnanna Kevin Durant og LeBron James. Það þarf ekki að koma á óvart að LeBron James sé settur í fyrsta sætið eða að Kevin Durant sé mikilvægastur Golden State manna. Það vekur meiri furðu hver er settur í 3. til 4. sæti með Stephen Curry.Hér fyrir neðan má röð leikmanna eftir mikilvægi en hér má lesa alla greinina. 19. og 20. sæti - Nick Young og JaVale McGee hjá Warriors 17. og 18. sæti - Jordan Clarkson og Rodney Hood hjá Cleveland Cavaliers 15. og 16. sæti - Kevon Looney og Jordan Bell hjá Warriors 14. sæti - Shaun Livingston hjá Warriors 13. sæti - Draymond Green hjá Warriors 11. og 12. sæti - Tristan Thompson og Larry Nance Jr. hjá Cavaliers 10. sæti - Klay Thompson hjá Warriors 8. og 9. sæti - Kyle Korver og JR Smith hjá Cavaliers 6. og 7. sæti - Kevin Love hjá Cavaliers og Andre Iguodala hjá Warriors 5. sæti - Jeff Green hjá Cavaliers 3. og 4. sæti - Stephen Curry hjá Warriors og George Hill hjá Cavaliers 2. sæti - Kevin Durant hjá Warriors 1. sæti - LeBron James hjá Cavaliers NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Lokaúrslit NBA-deildarinnar hefjast í nótt en þar mætast Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors fjórða árið í röð. Golden State Warriors vann titilinn í fyrra og er mun sigurstranglegra liðið enda finnst mörgum ótrúlegt að LeBron James sé búinn að koma Cleveland liðinu enn á ný í úrslit miðað við allt sem gekk á hjá liðinu í vetur. Fyrsti leikurinn fer fram í Oakland í kvöld, hefst klukkan eitt eftir miðnætti og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það eru margir búnir að velta fyrir sér möguleikum liðanna og eru flestir á því að Golden State Warriors muni verja NBA-titilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það yrði þá þriðji titill Warriors á fjórum árum.Who are the most important players in this year's #NBAFinals? @SeanDeveney ranks them 1-20 with a few surprises in the top five: https://t.co/ALiZ3OKjCHpic.twitter.com/YIwXfxtmiP — Sporting News (@sportingnews) May 31, 2018 Sean Deveney skrifaði aftur á móti athyglisverða grein um úrslitaeinvígi fyrir bandaríska miðilinn Sporting News en þar raðar hann leikmönnum lokaúrslitanna eftir mikilvægi þeirra. Deveney fer yfir alla leikmenn allt frá aukaleikurnum JaVale McGee og Rodney Hood til súperstjarnanna Kevin Durant og LeBron James. Það þarf ekki að koma á óvart að LeBron James sé settur í fyrsta sætið eða að Kevin Durant sé mikilvægastur Golden State manna. Það vekur meiri furðu hver er settur í 3. til 4. sæti með Stephen Curry.Hér fyrir neðan má röð leikmanna eftir mikilvægi en hér má lesa alla greinina. 19. og 20. sæti - Nick Young og JaVale McGee hjá Warriors 17. og 18. sæti - Jordan Clarkson og Rodney Hood hjá Cleveland Cavaliers 15. og 16. sæti - Kevon Looney og Jordan Bell hjá Warriors 14. sæti - Shaun Livingston hjá Warriors 13. sæti - Draymond Green hjá Warriors 11. og 12. sæti - Tristan Thompson og Larry Nance Jr. hjá Cavaliers 10. sæti - Klay Thompson hjá Warriors 8. og 9. sæti - Kyle Korver og JR Smith hjá Cavaliers 6. og 7. sæti - Kevin Love hjá Cavaliers og Andre Iguodala hjá Warriors 5. sæti - Jeff Green hjá Cavaliers 3. og 4. sæti - Stephen Curry hjá Warriors og George Hill hjá Cavaliers 2. sæti - Kevin Durant hjá Warriors 1. sæti - LeBron James hjá Cavaliers
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira