872 milljónir afskrifaðar vegna tíu starfsmanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. apríl 2014 15:29 vísir/valgarð Heildarútlán til starfsmanna Sparisjóðsins í Keflavík námu rúmum 1,5 milljörðum króna, þar af 1 milljarður í erlendri mynt. Rúmlega 872 milljónir voru afskrifaðar vegna þessara lána. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Þeir tíu starfsmenn sem skulduðu mest hjá Sparisjóðnum í Keflavík skulduðu samtals tæplega 1,1 milljarð króna eða 72% af öllum lánum til starfsmanna. Í apríl 2010 höfðu 820 milljónir króna verið niðurfærðar vegna lána þessara tíu starfsmanna. Sjö þeirra voru starfsmenn útibús Sparisjóðsins í Keflavík á Hvammstanga, þar sem áður var Sparisjóður Húnaþings og Stranda, og höfðu fengið lánað til kaupa á stofnfé við stofnfjáraukningar síðla árs 2007. Stærstur hluti þessara lána var í erlendri mynt og hækkaði mikið við gengisfall krónunnar árið 2008 en á sama tíma lækkuðu undirliggjandi eignir, stofnfjárbréf í Sparisjóðnum í Keflavík, mjög í verði og urðu á endanum verðlausar. Stærsta lánamál stjórnarmanns sparisjóðsins sem ekki hefur verið gerð grein fyrir varðar einstakling sem var varamaður í stjórn sparisjóðsins frá desember 2007 og aðalmaður frá janúar 2008 til apríl 2009, sambýliskonu hans og félög í þeirra eigu. Fyrirgreiðslur til þeirra komu til áður en hann varð stjórnarmaður í sparisjóðnum. Hann átti 10% hlut í einkahlutafélagi á móti sambýliskonu sinni. Félagið var eignarhaldsfélag um nokkur hlutafélög og stofnfjárhluti í Sparisjóðnum í Keflavík og var meðal stórra áhættuskuldbindinga sparisjóðsins frá mars 2009. Fyrirgreiðslur til stjórnarmannsins og annarra í lánahópnum frá janúar 2008 til apríl 2009 féllu undir viðskipti við venslaða aðila í samræmi við starfsreglur stjórnar og sparisjóðsstjóra. Tengdar fréttir Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10. apríl 2014 14:51 21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10. apríl 2014 14:49 Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10. apríl 2014 14:01 Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 13:24 Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10. apríl 2014 14:28 Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10. apríl 2014 14:36 Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 09:40 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Heildarútlán til starfsmanna Sparisjóðsins í Keflavík námu rúmum 1,5 milljörðum króna, þar af 1 milljarður í erlendri mynt. Rúmlega 872 milljónir voru afskrifaðar vegna þessara lána. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Þeir tíu starfsmenn sem skulduðu mest hjá Sparisjóðnum í Keflavík skulduðu samtals tæplega 1,1 milljarð króna eða 72% af öllum lánum til starfsmanna. Í apríl 2010 höfðu 820 milljónir króna verið niðurfærðar vegna lána þessara tíu starfsmanna. Sjö þeirra voru starfsmenn útibús Sparisjóðsins í Keflavík á Hvammstanga, þar sem áður var Sparisjóður Húnaþings og Stranda, og höfðu fengið lánað til kaupa á stofnfé við stofnfjáraukningar síðla árs 2007. Stærstur hluti þessara lána var í erlendri mynt og hækkaði mikið við gengisfall krónunnar árið 2008 en á sama tíma lækkuðu undirliggjandi eignir, stofnfjárbréf í Sparisjóðnum í Keflavík, mjög í verði og urðu á endanum verðlausar. Stærsta lánamál stjórnarmanns sparisjóðsins sem ekki hefur verið gerð grein fyrir varðar einstakling sem var varamaður í stjórn sparisjóðsins frá desember 2007 og aðalmaður frá janúar 2008 til apríl 2009, sambýliskonu hans og félög í þeirra eigu. Fyrirgreiðslur til þeirra komu til áður en hann varð stjórnarmaður í sparisjóðnum. Hann átti 10% hlut í einkahlutafélagi á móti sambýliskonu sinni. Félagið var eignarhaldsfélag um nokkur hlutafélög og stofnfjárhluti í Sparisjóðnum í Keflavík og var meðal stórra áhættuskuldbindinga sparisjóðsins frá mars 2009. Fyrirgreiðslur til stjórnarmannsins og annarra í lánahópnum frá janúar 2008 til apríl 2009 féllu undir viðskipti við venslaða aðila í samræmi við starfsreglur stjórnar og sparisjóðsstjóra.
Tengdar fréttir Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10. apríl 2014 14:51 21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10. apríl 2014 14:49 Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10. apríl 2014 14:01 Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 13:24 Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10. apríl 2014 14:28 Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10. apríl 2014 14:36 Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 09:40 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. 10. apríl 2014 14:51
21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. 10. apríl 2014 14:49
Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. 10. apríl 2014 14:01
Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 13:24
Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. 10. apríl 2014 14:28
Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. 10. apríl 2014 14:36
Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. 10. apríl 2014 09:40