„Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. janúar 2020 16:02 Köfnunarhætta getur aukist ef átt er við dýnur í barnarúmum að sögn Neytendastofu. Getty/picture alliance Foreldrar ungbarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Aðeins ætti að nota dýnuna sem framleidd er fyrir rúmið og það á „alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið,“ að sögn Neytendstofu. Það getur aukið köfnunarhættu til muna. Þessi viðvörunarorð má finna í úttekt stofnunarinnar á barnarúmum, sem Neytendastofa blés til á dögunum. Úttektin bar með sér að um 87 prósent barnarimla- og ferðarúma sem tekin voru til skoðunar stóðust ekki lágmarkskröfur um öryggi. Þannig reyndist þriðjungur rúmana með of stór bil eða op sem talin voru skaðleg börnum. Þar að auki vantaði „mikilvægar merkingar eða upplýsingar“ á 74 prósent rúmanna að sögn Neytendastofu. Oftast var um að ræða merkingar um að ekki ætti að bæta við eða breyta dýnum í ferðarúmum vegna köfnunarhættu: „Þar sem dýnur á ferðarúmum eru oft þunnar þá kaupa forráðamenn oft auka dýnu í rúmið. Venjulega er þykktin á dýnu í ferðarúmi um 10 mm til 20 mm. Við skoðun á rúmunum kom í ljós að í einhverjum tilvikum höfðu framleiðendur sett merkingar með rúmunum þar sem þeir hvöttu til að bæta við auka dýnu,“ segir í útskýringu Neytendastofu. Það sé hins vegar varhugavert því að önnur dýna eykur köfnunarhættu, ekki síst í ferðarúmum. Hliðar þeirra séu oftast mjúkar, teygjan- og hreyfanlegar og því geta börn auðveldlega oltið milli dýnu og hliðar. „Til að koma í veg fyrir það eiga að vera viðvaranir á rúminu um að aðeins eigi að nota dýnuna sem framleidd var fyrir rúmið og fylgir því. Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið vegna köfnunarhættu,“ segir Neytendastofa í úttekt sinni sem nálgast má í heild sinni hér. Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Sjá meira
Foreldrar ungbarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Aðeins ætti að nota dýnuna sem framleidd er fyrir rúmið og það á „alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið,“ að sögn Neytendstofu. Það getur aukið köfnunarhættu til muna. Þessi viðvörunarorð má finna í úttekt stofnunarinnar á barnarúmum, sem Neytendastofa blés til á dögunum. Úttektin bar með sér að um 87 prósent barnarimla- og ferðarúma sem tekin voru til skoðunar stóðust ekki lágmarkskröfur um öryggi. Þannig reyndist þriðjungur rúmana með of stór bil eða op sem talin voru skaðleg börnum. Þar að auki vantaði „mikilvægar merkingar eða upplýsingar“ á 74 prósent rúmanna að sögn Neytendastofu. Oftast var um að ræða merkingar um að ekki ætti að bæta við eða breyta dýnum í ferðarúmum vegna köfnunarhættu: „Þar sem dýnur á ferðarúmum eru oft þunnar þá kaupa forráðamenn oft auka dýnu í rúmið. Venjulega er þykktin á dýnu í ferðarúmi um 10 mm til 20 mm. Við skoðun á rúmunum kom í ljós að í einhverjum tilvikum höfðu framleiðendur sett merkingar með rúmunum þar sem þeir hvöttu til að bæta við auka dýnu,“ segir í útskýringu Neytendastofu. Það sé hins vegar varhugavert því að önnur dýna eykur köfnunarhættu, ekki síst í ferðarúmum. Hliðar þeirra séu oftast mjúkar, teygjan- og hreyfanlegar og því geta börn auðveldlega oltið milli dýnu og hliðar. „Til að koma í veg fyrir það eiga að vera viðvaranir á rúminu um að aðeins eigi að nota dýnuna sem framleidd var fyrir rúmið og fylgir því. Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið vegna köfnunarhættu,“ segir Neytendastofa í úttekt sinni sem nálgast má í heild sinni hér.
Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Sjá meira