Finnur kemur í Finns stað hjá Högum Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2020 20:47 Finnur Oddsson, fráfarandi forstjóri Origo og nýr forstjóri Haga. Vísir/vilhelm Finnur Oddsson, sem verið hefur forstjóri Origo síðustu sjö ár, hefur verið ráðinn forstjóri Haga. Hann mun hefja störf hjá félaginu í sumar, að því er fram kemur í tilkynningu. Finnur lauk doktorsprófi í atferlisfræði frá West Virginia University árið 2000 og AMP frá IESE í Barcelona. Haft er eftir Finni í tilkynningu að það séu forréttindi að fá að móta starfsemi og framtíð Haga, „þessa sögufræga forystufyrirtækis í smásölu á Íslandi“. „Staða Haga er einstaklega góð og það eru spennandi tækifæri framundan. Ég þakka stjórn Haga traustið sem mér er sýnt og hlakka til.“ Finnur fer þannig úr einu Kauphallarfyrirtækinu yfir í annað en nú í kvöld var tilkynnt um starfslok hans hjá Origo. Finnur tekur við starfi forstjóra Haga af nafna sínum, Finni Árnasyni, sem óskaði eftir því að láta af störfum hjá Högum í lok apríl. Í tilkynningu frá Origo segir að Finnur muni starfa hjá fyrirtækinu til sumars en verði á meðan stjórn til stuðnings og ráðgjafar þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Miklar sviptingar hafa verið í forystu Kauphallarfyrirtækja síðustu daga. Í lok apríl var, eins og áður segir, tilkynnt um starfslok Finns Árnasonar hjá Högum og samhliða því var tilkynnt að Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hafi einnig óskað eftir starfslokum eftir nær þriggja áratuga feril innan fyrirtækisins. Sama dag var svo tilkynnt að Guðmundur Kristjánsson hefði ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Brims hf. vegna persónulegra ástæðna. Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Finnur Oddsson, sem verið hefur forstjóri Origo síðustu sjö ár, hefur verið ráðinn forstjóri Haga. Hann mun hefja störf hjá félaginu í sumar, að því er fram kemur í tilkynningu. Finnur lauk doktorsprófi í atferlisfræði frá West Virginia University árið 2000 og AMP frá IESE í Barcelona. Haft er eftir Finni í tilkynningu að það séu forréttindi að fá að móta starfsemi og framtíð Haga, „þessa sögufræga forystufyrirtækis í smásölu á Íslandi“. „Staða Haga er einstaklega góð og það eru spennandi tækifæri framundan. Ég þakka stjórn Haga traustið sem mér er sýnt og hlakka til.“ Finnur fer þannig úr einu Kauphallarfyrirtækinu yfir í annað en nú í kvöld var tilkynnt um starfslok hans hjá Origo. Finnur tekur við starfi forstjóra Haga af nafna sínum, Finni Árnasyni, sem óskaði eftir því að láta af störfum hjá Högum í lok apríl. Í tilkynningu frá Origo segir að Finnur muni starfa hjá fyrirtækinu til sumars en verði á meðan stjórn til stuðnings og ráðgjafar þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Miklar sviptingar hafa verið í forystu Kauphallarfyrirtækja síðustu daga. Í lok apríl var, eins og áður segir, tilkynnt um starfslok Finns Árnasonar hjá Högum og samhliða því var tilkynnt að Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hafi einnig óskað eftir starfslokum eftir nær þriggja áratuga feril innan fyrirtækisins. Sama dag var svo tilkynnt að Guðmundur Kristjánsson hefði ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Brims hf. vegna persónulegra ástæðna.
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira