Íslendinga mega ekki fagna framförum of snemma Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2012 12:10 Hagfræðingurinn Robet Wade skrifaði grein í Financial Times ásamt stjórnsýslufræðingnum Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur. Íslendingar mega ekki fagna efnahagsframförum sínum of snemma þar sem enn á eftir að ná fram stjórnsýsluumbótum fyrir kosningar næsta vor. Þetta segja tveir fræðimenn í svari við grein Steingríms J. Sigfússonar efnahags- og viðskiptaráðherra í Financial Times í dag. Það eru Robert Wade prófessor í hagfræði við London School of Economics og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur sem rita greinina í Financial Times í dag og birtist hún á heimasíðu blaðsins. Í greininni segja þau Steingrím J Sigfússon hafa sleppt því að minnast á tvo mikilvæga þætti í efnahagsbata Íslands í grein sinni í Financial Times á þriðjudaginn þar sem hann rekur hvað það var sem réði mestu um hvað Íslendingar komust farsællega í gegnum fjármálakreppuna haustið 2008. Í fyrsta lagi minnist Steingrímur ekki á að í upphafi árs 2009 hafi 80 prósent fyrirtækja á fjórðungur heimila var með neikvæða eignastöðu og stjórnvöld hafi því gripið til 110 prósent leiðarinnar til að koma í veg fyrir gjaldþrot og eignaupptöku. Bankarnir hafi hagnast á því með því að geta stuðst við öruggt tekjustreymi og sloppið við að greiða skatta af eignum sem þeir höfðu tekið yfir. Í öðru lagi hafi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn í aðgerðum sínum á Íslandi verið staðráðinn í að sýna nýja vinnuhætti eftir slæmt orðspor í Asíukreppunni með því að koma á gjaldeyrishöftum og fara varlega í niðurskurðaraðgerðir. Gengisfall krónunnar hafi hins vegar að mestu séð um aðlögunina. Þá segja þau Robert og Sigurbjörg að mesta hættan sem stafar að íslensku efnahagslífi í dag séu Alþingiskosningarnar 2013. Stjórnvöld séu nú farin að fagna endurbótum í efnhaglífinu of snemma og gleymi þeim stjórnsýsluumbótum sem eftir á að samþykkja. Þar á meðal er ný stjórnarskrá og ný fiskveiðilöggjöf. Þau segja að ef Steingrími og hans samastarfsmönnum tekst að koma þessum breytingum íg egn fyrir kosningar þá muni það verða enn gagnlegri leiðarvísir fyrir leiðtoga Bretlands og evrusvæðisins. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Íslendingar mega ekki fagna efnahagsframförum sínum of snemma þar sem enn á eftir að ná fram stjórnsýsluumbótum fyrir kosningar næsta vor. Þetta segja tveir fræðimenn í svari við grein Steingríms J. Sigfússonar efnahags- og viðskiptaráðherra í Financial Times í dag. Það eru Robert Wade prófessor í hagfræði við London School of Economics og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur sem rita greinina í Financial Times í dag og birtist hún á heimasíðu blaðsins. Í greininni segja þau Steingrím J Sigfússon hafa sleppt því að minnast á tvo mikilvæga þætti í efnahagsbata Íslands í grein sinni í Financial Times á þriðjudaginn þar sem hann rekur hvað það var sem réði mestu um hvað Íslendingar komust farsællega í gegnum fjármálakreppuna haustið 2008. Í fyrsta lagi minnist Steingrímur ekki á að í upphafi árs 2009 hafi 80 prósent fyrirtækja á fjórðungur heimila var með neikvæða eignastöðu og stjórnvöld hafi því gripið til 110 prósent leiðarinnar til að koma í veg fyrir gjaldþrot og eignaupptöku. Bankarnir hafi hagnast á því með því að geta stuðst við öruggt tekjustreymi og sloppið við að greiða skatta af eignum sem þeir höfðu tekið yfir. Í öðru lagi hafi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn í aðgerðum sínum á Íslandi verið staðráðinn í að sýna nýja vinnuhætti eftir slæmt orðspor í Asíukreppunni með því að koma á gjaldeyrishöftum og fara varlega í niðurskurðaraðgerðir. Gengisfall krónunnar hafi hins vegar að mestu séð um aðlögunina. Þá segja þau Robert og Sigurbjörg að mesta hættan sem stafar að íslensku efnahagslífi í dag séu Alþingiskosningarnar 2013. Stjórnvöld séu nú farin að fagna endurbótum í efnhaglífinu of snemma og gleymi þeim stjórnsýsluumbótum sem eftir á að samþykkja. Þar á meðal er ný stjórnarskrá og ný fiskveiðilöggjöf. Þau segja að ef Steingrími og hans samastarfsmönnum tekst að koma þessum breytingum íg egn fyrir kosningar þá muni það verða enn gagnlegri leiðarvísir fyrir leiðtoga Bretlands og evrusvæðisins.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira