57 prósent samdráttur í sölu hjá H&M Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2020 09:35 Verslun H&M á Times torgi í New York í Bandaríkjunum. Getty Heildarsala í verslunum H&M hefur dregist saman um 57 prósent í staðbundnum gjaldmiðlum. Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni. Vegna faraldursins hefur fatarisinn birt uppfærðar tölur um sölu. Í tilkynningu fyrir fyrirtækinu segir að í verslunum hafi sala dregist saman um 57 prósent, en að á sama tíma hafi netverslun aukist um 32 prósent. Aukin netsala hafi þó ekki tekist að fylla upp skarð minnkandi sölu í verslunum. Til að bregðast við ástandinu hefur fyrirtækið gripið til fjölda aðgerða sem snúa meðal annars að innkaupum, fjárfestingum, leigu, mannauð og fjármögnun. H&M hefur lokað um fimm þúsund verslunum vegna veirunnar, eða um 60 prósent verslana. Þar sem verslanir hafi opnað á ný hafa viðskiptin farið hægt af stað. Samdráttur í sölu í verslunum H&M eftir löndum (í tilkynningu frá H&M segir ekkert um verslanir H&M á Íslandi): Þýskaland -46 prósent Bandaríkin -71 prósent Bretland -60 prósent Frakkland -71 prósent Svíþjóð -31 prósent Kína -32 prósent Ítalía -80 prósent Spánn -76 prósent Rússland -47 prósent Pólland -59 prósent Japan -58 prósent Noregur -36 prósent Danmörk -51 prósent Finnland -49 prósent Suður-Kórea -11 prósent Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun H&M Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heildarsala í verslunum H&M hefur dregist saman um 57 prósent í staðbundnum gjaldmiðlum. Mestur er samdrátturinn á tímabilinu sem um ræðir, 1. mars til 6. maí, á mörkuðum á Ítalíu og Spáni. Vegna faraldursins hefur fatarisinn birt uppfærðar tölur um sölu. Í tilkynningu fyrir fyrirtækinu segir að í verslunum hafi sala dregist saman um 57 prósent, en að á sama tíma hafi netverslun aukist um 32 prósent. Aukin netsala hafi þó ekki tekist að fylla upp skarð minnkandi sölu í verslunum. Til að bregðast við ástandinu hefur fyrirtækið gripið til fjölda aðgerða sem snúa meðal annars að innkaupum, fjárfestingum, leigu, mannauð og fjármögnun. H&M hefur lokað um fimm þúsund verslunum vegna veirunnar, eða um 60 prósent verslana. Þar sem verslanir hafi opnað á ný hafa viðskiptin farið hægt af stað. Samdráttur í sölu í verslunum H&M eftir löndum (í tilkynningu frá H&M segir ekkert um verslanir H&M á Íslandi): Þýskaland -46 prósent Bandaríkin -71 prósent Bretland -60 prósent Frakkland -71 prósent Svíþjóð -31 prósent Kína -32 prósent Ítalía -80 prósent Spánn -76 prósent Rússland -47 prósent Pólland -59 prósent Japan -58 prósent Noregur -36 prósent Danmörk -51 prósent Finnland -49 prósent Suður-Kórea -11 prósent
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun H&M Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira