Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 10:30 Sergio Aguero og félagar í Manchester City fá mjög vel borgað. Getty/Shaun Botteril Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Þeir sem hafa gaman að því að pæla í launum atvinnuíþróttamanna ættu að geta grúskað heilmikið í nýrri launakönnun sem Guardian segir frá í dag. Leikmenn Manchester City fá bestu launin af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni en meðallaun leikmanna deildarinnar fóru í fyrsta sinn yfir þrjár milljónir punda á ári. Average annual salary of Premier League players tops £3m for first time @seaningle https://t.co/yVP6IsV45o— Guardian sport (@guardian_sport) December 23, 2019 Þrjár milljónir punda á hverjum tólf mánuðum þýða að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru að meðaltali að fá yfir 478 milljónir íslenska króna í laun á ári. Þetta kemur fram í launakönnun Global Sports meðal leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City borgar hæstu launin af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru að borga leikmönnum sínum 134 þúsund pund að meðaltali á viku. Leikmenn City eru því að fá yfir 21 milljón íslenskra króna á viku eða meira en þrjár milljónir króna á öllum sjö dögum vikunnar. Meðalmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni fær aftur á móti 61.024 pund í vikulaun, 9,7 milljónir króna, og hefur þessu upphæð hækkað um tíu þúsund pund, 1,6 milljónir, á aðeins tveimur árum. Könnun Global Sports náði yfir allar íþróttadeildir heimsins og þar kom í ljós að Manchester City er samt „bara“ í þrettánda sæti. Barcelona er það lið sem borgar hæstu launin eða 9,83 milljónir punda að meðaltali á hvern leikmanna á ári eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Það sem skilar þó Börsungum fyrst og fremst í fyrsta sætið er að félagið er að borga Lionel Messi meirs en fimmtíu milljónir punda fyrir tímabilið sem gera rétt tæpa átta milljarða í íslenskum krónum. Real Madrid er í öðru sæti yfir hæstu launin en Juventus hoppar síðan úr níunda sæti upp í það þriðja. Þar munar eflaust mikið um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Hin sjö sætin á topp tíu listanum skipa síðan lið úr NBA-deildinni í körfubolta. Portland Trailblazers er hæst þeirra liða. Alls komast fimm fótboltalið inn á topp tuttugu listann en það eru Barcelona, Real Madrid, Juventus, Paris Saint-Germain og Manchester City. Næsthæsta enska félagið er Manchester United sem er í 33. sæti. United hefur þó dottið niður um 23 sæti á listanum síðan í fyrra en laun leikmanna liðsins minnkum mikið þegar liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina. Það er hægt að skoða alla þessa könun með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. Þeir sem hafa gaman að því að pæla í launum atvinnuíþróttamanna ættu að geta grúskað heilmikið í nýrri launakönnun sem Guardian segir frá í dag. Leikmenn Manchester City fá bestu launin af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni en meðallaun leikmanna deildarinnar fóru í fyrsta sinn yfir þrjár milljónir punda á ári. Average annual salary of Premier League players tops £3m for first time @seaningle https://t.co/yVP6IsV45o— Guardian sport (@guardian_sport) December 23, 2019 Þrjár milljónir punda á hverjum tólf mánuðum þýða að leikmenn í ensku úrvalsdeildinni eru að meðaltali að fá yfir 478 milljónir íslenska króna í laun á ári. Þetta kemur fram í launakönnun Global Sports meðal leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City borgar hæstu launin af öllum leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru að borga leikmönnum sínum 134 þúsund pund að meðaltali á viku. Leikmenn City eru því að fá yfir 21 milljón íslenskra króna á viku eða meira en þrjár milljónir króna á öllum sjö dögum vikunnar. Meðalmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni fær aftur á móti 61.024 pund í vikulaun, 9,7 milljónir króna, og hefur þessu upphæð hækkað um tíu þúsund pund, 1,6 milljónir, á aðeins tveimur árum. Könnun Global Sports náði yfir allar íþróttadeildir heimsins og þar kom í ljós að Manchester City er samt „bara“ í þrettánda sæti. Barcelona er það lið sem borgar hæstu launin eða 9,83 milljónir punda að meðaltali á hvern leikmanna á ári eða meira en einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Það sem skilar þó Börsungum fyrst og fremst í fyrsta sætið er að félagið er að borga Lionel Messi meirs en fimmtíu milljónir punda fyrir tímabilið sem gera rétt tæpa átta milljarða í íslenskum krónum. Real Madrid er í öðru sæti yfir hæstu launin en Juventus hoppar síðan úr níunda sæti upp í það þriðja. Þar munar eflaust mikið um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Hin sjö sætin á topp tíu listanum skipa síðan lið úr NBA-deildinni í körfubolta. Portland Trailblazers er hæst þeirra liða. Alls komast fimm fótboltalið inn á topp tuttugu listann en það eru Barcelona, Real Madrid, Juventus, Paris Saint-Germain og Manchester City. Næsthæsta enska félagið er Manchester United sem er í 33. sæti. United hefur þó dottið niður um 23 sæti á listanum síðan í fyrra en laun leikmanna liðsins minnkum mikið þegar liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina. Það er hægt að skoða alla þessa könun með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn