Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2019 14:15 Norðurljós trekkja að fjölda ferðamanna á hverju ári. fbl/ernir Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Smáforritið er á ensku en sérhannað fyrir norðurljósaleit á Íslandi, ekki síst fyrir ferðamenn. Forritið reiðir sig á mikið magn upplýsinga til að auðvelda leitina, að sögn Jérémy Barbet sem að forritinu stendur. Til að mynda styðst Hello Aurora við veðurspár frá Belgingi, veðurviðvaranir frá Veðurstofunni og norðurljósagögn frá bandrísku haf- og loftslagsstofnuninni (NOAA). Hann segir það gera forritinu kleift að teikna upp áreiðanlega norðurljósaspá sem tekur mið af veðurfarinu hverju sinni. Þannig geti notendur áttað sig á því með góðum fyrirvara hvert þeir eigi að fara til að sjá örugglega norðurljós. Barbet segir að innan tíðar verði upplýsingum frá Vegagerðinni jafnframt bætt við forritið til að tryggja öryggi ökumanna. Hér má sjá hluta af notkunarmöguleikum Hello Aurora.Hello AuroraÞá geta notendur fengið viðvaranir þegar miklar líkur eru á norðurljósum þann daginn, auk þess sem þeir geta deilt staðsetningu sinni með öðrum notendum til að auðvelda þeim norðurljósaleitina. Barbet er starfsmaður hönnunarstofunnar Ueno en segist hafa forritað og annað Hello Aurora í frítíma sínum. Fyrir vikið getur hann boðið forritið að kostnaðarlausu fyrir Android og iOS. Nánari upplýsingar um Hello Aurora má nálgast á vefsíðu smáforritsins. Ferðamennska á Íslandi Neytendur Nýsköpun Tækni Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Smáforritið er á ensku en sérhannað fyrir norðurljósaleit á Íslandi, ekki síst fyrir ferðamenn. Forritið reiðir sig á mikið magn upplýsinga til að auðvelda leitina, að sögn Jérémy Barbet sem að forritinu stendur. Til að mynda styðst Hello Aurora við veðurspár frá Belgingi, veðurviðvaranir frá Veðurstofunni og norðurljósagögn frá bandrísku haf- og loftslagsstofnuninni (NOAA). Hann segir það gera forritinu kleift að teikna upp áreiðanlega norðurljósaspá sem tekur mið af veðurfarinu hverju sinni. Þannig geti notendur áttað sig á því með góðum fyrirvara hvert þeir eigi að fara til að sjá örugglega norðurljós. Barbet segir að innan tíðar verði upplýsingum frá Vegagerðinni jafnframt bætt við forritið til að tryggja öryggi ökumanna. Hér má sjá hluta af notkunarmöguleikum Hello Aurora.Hello AuroraÞá geta notendur fengið viðvaranir þegar miklar líkur eru á norðurljósum þann daginn, auk þess sem þeir geta deilt staðsetningu sinni með öðrum notendum til að auðvelda þeim norðurljósaleitina. Barbet er starfsmaður hönnunarstofunnar Ueno en segist hafa forritað og annað Hello Aurora í frítíma sínum. Fyrir vikið getur hann boðið forritið að kostnaðarlausu fyrir Android og iOS. Nánari upplýsingar um Hello Aurora má nálgast á vefsíðu smáforritsins.
Ferðamennska á Íslandi Neytendur Nýsköpun Tækni Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira