Stofnandi Primera Air kemur á fót nýrri ferðaskrifstofu Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2019 20:03 Andri Már stofnaði Primera Air. Félagið sótti um greiðslustöðvun í október 2018. Vísir/getty Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Þetta staðfestir Andri Már í samtali við Vísi en fyrst var greint frá á vef Túrista.Andri Már segir að búið sé að stofna ferðaskrifstofuna og sækja um ferðaskrifstofuleyfi hjá Ferðamálastofu. Töluverð vinna sé þó eftir og því segir hann ekki tímabært að tjá sig frekar um málið. Merki Aventura eins og það birtist með starfsauglýsingunum á Alfreð.is. Líkt og greint er frá á vef Túrista auglýsir Aventura eftir starfsfólki á vefnum Alfreð.is. Þar segir að Aventura sé ný íslensk ferðaskrifstofa sem hefja muni rekstur nú í janúar og bjóða Íslendingum „spennandi ferðaframboð með því að nýta sér nýjustu tækni í þróun bókunarkerfa til að finna hagkvæmustu ferðir fyrir viðskiptavini sína.“ Þá leiti Aventura að starfsfólki til að vinna með reynsluboltum úr íslenskri ferðaþjónustu. Auglýst er eftir sölustjóra á Íslandi sem og sölufulltrúum. Andri Már er stofnandi og fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air. Félagið varð gjaldþrota í október í fyrra. Í kjölfar greiðslustöðvunar Primera Air keypti TravelCo, félag í eigu Andra Más, allar ferðaskrifstofur Primera Travel Group. Starfsemi félagsins á Íslandi fór fram undir merkjum ferðaskrifstofanna Heimsferða og Terra Nova. Arion banki eignaðist svo í sumar allt hlutafé í TravelCo og hugðist finna félaginu nýja framtíðareigendur.Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að Andri Már hefði verið forstjóri Primera Air. Það er ekki rétt og hefur verið leiðrétt. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. 13. nóvember 2019 06:30 TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. 20. júní 2019 18:21 770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. 4. september 2019 11:59 Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Þetta staðfestir Andri Már í samtali við Vísi en fyrst var greint frá á vef Túrista.Andri Már segir að búið sé að stofna ferðaskrifstofuna og sækja um ferðaskrifstofuleyfi hjá Ferðamálastofu. Töluverð vinna sé þó eftir og því segir hann ekki tímabært að tjá sig frekar um málið. Merki Aventura eins og það birtist með starfsauglýsingunum á Alfreð.is. Líkt og greint er frá á vef Túrista auglýsir Aventura eftir starfsfólki á vefnum Alfreð.is. Þar segir að Aventura sé ný íslensk ferðaskrifstofa sem hefja muni rekstur nú í janúar og bjóða Íslendingum „spennandi ferðaframboð með því að nýta sér nýjustu tækni í þróun bókunarkerfa til að finna hagkvæmustu ferðir fyrir viðskiptavini sína.“ Þá leiti Aventura að starfsfólki til að vinna með reynsluboltum úr íslenskri ferðaþjónustu. Auglýst er eftir sölustjóra á Íslandi sem og sölufulltrúum. Andri Már er stofnandi og fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air. Félagið varð gjaldþrota í október í fyrra. Í kjölfar greiðslustöðvunar Primera Air keypti TravelCo, félag í eigu Andra Más, allar ferðaskrifstofur Primera Travel Group. Starfsemi félagsins á Íslandi fór fram undir merkjum ferðaskrifstofanna Heimsferða og Terra Nova. Arion banki eignaðist svo í sumar allt hlutafé í TravelCo og hugðist finna félaginu nýja framtíðareigendur.Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að Andri Már hefði verið forstjóri Primera Air. Það er ekki rétt og hefur verið leiðrétt.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. 13. nóvember 2019 06:30 TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. 20. júní 2019 18:21 770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. 4. september 2019 11:59 Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Sala Arion á TravelCo er á lokametrunum Einkaviðræður standa yfir við erlendan aðila um kaup á ferðaskrifstofusamstæðunni af Arion banka. Kaupin gætu klárast í þessum mánuði en óvíst er hvort íslensku eignirnar, Heimsferðir og Terra Nova, verða með í kaupunum. 13. nóvember 2019 06:30
TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. 20. júní 2019 18:21
770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. 4. september 2019 11:59