Zion er að breyta háskólakörfunni í Super Bowl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2019 23:00 Hinn 130 kílóa Zion er orðin risastjarna á sínu fyrsta ári í háskólaboltanum. vísir/getty Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019 Körfubolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Zion Williamson, leikmaður Duke-háskólans, er orðið eftirlæti körfuboltaaðdáenda og nú kostar næstum jafn mikið að sjá hann spila og fara á Super Bowl-leikinn. Sú er að minnsta kosti staðreyndin með leik Duke gegn North Carolina í kvöld þar sem kostar nánast nýra og lunga að komast inn í íþróttahúsið. Ódýrustu miðarnir í Cameron Indoor Stadium kosta nefnilega 2.500 dollara eða 300 þúsund krónur. Það er ævintýralegt. Nú þegar er staðfest að miði á leikinn hafi verið seldur á 10.652 dollara eða tæplega 1,3 milljónir króna. Flestir eru að kaupa þessa miða til þess að sjá undrabarnið Zion sem er eitt mesta hæfileikabúnt sem komið hefur fram lengi. Sjá má smá af hans tilþrifum hér að neðan.Roy Williams has been coaching college ball since the 70s. He said he's never seen anyone quite like Zion pic.twitter.com/NFMVMDCLy0 — SportsCenter (@SportsCenter) February 18, 2019 Það eru aðeins stórstjörnur sem geta haft svona mikil áhrif á miðaverð. Aðeins LeBron James er einnig að hafa svona mikil áhrif á miðaverð en miðinn á útileiki LA Lakers hækkaði að jafnaði um 125 prósent eftir að hann kom til Lakers."HE'S A RUNAWAY FREIGHT TRAIN!" pic.twitter.com/ZjPZ2LiFBs — ESPN (@espn) February 16, 2019And-1! After being down by 23 in the second half, Duke is back in the game. pic.twitter.com/WgZTucLHyJ — ESPN (@espn) February 13, 2019Zion with the steal and the two-handed jam! ( @sonicdrivein) pic.twitter.com/PyVIo9Z6th — ESPN (@espn) February 9, 2019No. 2 Duke. No. 3 Virginia. It's gonna be a show pic.twitter.com/ui15yz9Bhj — ESPN (@espn) February 9, 2019
Körfubolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum