Skotsýning frá Harden í Miami Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 07:30 Harden var sjóðandi heitur í nótt vísir/getty James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111 NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti