Aðeins LeBron og Giannis hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 15:00 Luka Doncic. Getty/David Berding Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019 NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019
NBA Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum