Rúnar Sigtryggs: Klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2019 23:00 Rúnar Sigtryggsson vísir/bára „Við klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt í annað skiptið í þrem leikjum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir hreint út sagt ótrúlegt klúður liðsins í 26-26 jafntefli gegn Fram í Olís deild karla í kvöld. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar tæp mínúta var til leiksloka. Rúnar var spurður út í af hverju hann tók markvörð sinn af velli á þeim tímapunkti en liðið var manni færri eftir að Ragnar Njálsson fékk 2ja mínútna brottvísun. „Það var til að vera jafn margir til að lenda ekki í undirtölu en það skipti greinilega ekki máli þegar upp var staðið. Þegar við töpum boltanum er alveg jafn líklegt að þeir skori með markmann og engum markmanni. Við lentum í þessu fyrir norðan, var farið yfir þetta og ég hélt að leikmenn væru með tiltölulega á hreinu hvað ætti að gera. Síðan erum við marki yfir og við náum ekki að höndla það.“ „Hafði greinilega áhrif í kvöld, við vorum búnir að klára leikinn. Áttum góða rispu síðasta korterið og vinnum boltann, förum í hraðaupphlaup og getum farið í fjögur mörk en klikkum á því. Þetta er fullmikið af áföllum á stuttum tíma.“ „Leikurinn var of hægur. Hnoð og alltof rólegt, stemmningsleysi í báðum liðum og húsinu. Var mjög rólegt, eins og það væri kominn háttatími á tímabili,“ sagði Rúnar að lokum um leikinn í heild sinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þorgrímur Smári: Ég verð bara að segja aumingja Stjörnumenn Þorgrímur Smári Ólafsson tryggði Fram stig í mögnuðum leik gegn Stjörnunni í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 26-26 þegar Stjarnan var tveimur mörkum yfir og tæplega mínúta til leiksloka. 9. nóvember 2019 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. 9. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
„Við klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt í annað skiptið í þrem leikjum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar eftir hreint út sagt ótrúlegt klúður liðsins í 26-26 jafntefli gegn Fram í Olís deild karla í kvöld. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar tæp mínúta var til leiksloka. Rúnar var spurður út í af hverju hann tók markvörð sinn af velli á þeim tímapunkti en liðið var manni færri eftir að Ragnar Njálsson fékk 2ja mínútna brottvísun. „Það var til að vera jafn margir til að lenda ekki í undirtölu en það skipti greinilega ekki máli þegar upp var staðið. Þegar við töpum boltanum er alveg jafn líklegt að þeir skori með markmann og engum markmanni. Við lentum í þessu fyrir norðan, var farið yfir þetta og ég hélt að leikmenn væru með tiltölulega á hreinu hvað ætti að gera. Síðan erum við marki yfir og við náum ekki að höndla það.“ „Hafði greinilega áhrif í kvöld, við vorum búnir að klára leikinn. Áttum góða rispu síðasta korterið og vinnum boltann, förum í hraðaupphlaup og getum farið í fjögur mörk en klikkum á því. Þetta er fullmikið af áföllum á stuttum tíma.“ „Leikurinn var of hægur. Hnoð og alltof rólegt, stemmningsleysi í báðum liðum og húsinu. Var mjög rólegt, eins og það væri kominn háttatími á tímabili,“ sagði Rúnar að lokum um leikinn í heild sinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þorgrímur Smári: Ég verð bara að segja aumingja Stjörnumenn Þorgrímur Smári Ólafsson tryggði Fram stig í mögnuðum leik gegn Stjörnunni í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 26-26 þegar Stjarnan var tveimur mörkum yfir og tæplega mínúta til leiksloka. 9. nóvember 2019 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. 9. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Þorgrímur Smári: Ég verð bara að segja aumingja Stjörnumenn Þorgrímur Smári Ólafsson tryggði Fram stig í mögnuðum leik gegn Stjörnunni í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 26-26 þegar Stjarnan var tveimur mörkum yfir og tæplega mínúta til leiksloka. 9. nóvember 2019 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. 9. nóvember 2019 21:45