Niðurstöður í kröfur vegna Gaman Ferða væntanlegar með haustinu Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 17:31 Bragi Hinrik Magnússon, Skúli Mogensen, Þór Bæring og Engilbert Hafsteinsson þegar tilkynnt var árið 2015 að WOW hefði eignast 49 prósent í Gaman-Ferðum. WOW air Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða. Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Enn eru nokkrar vikur þar til að búast má við niðurstöðum í innsendar kröfur vegna rekstrarstöðvunar ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða. Rekstarfélag Gaman Ferða, Gaman ehf, skilaði inn ferðaskrifstofuleyfi sínu 11. apríl síðastliðinn, skömmu eftir fall WOW Air sem átti 49% hlut í félaginu, Greint er frá þessu á vef Ferðamálastofu en stofnunin hefur unnið, frá rekstrarstöðvun Gaman ehf, við að gera fólki, sem átti bókaðar ferðir með skrifstofunni, kleift að nýta það sem greitt hafði verið fyrir. Á vef Ferðamálastofu segir að í fjölmörgum tilfellum hafi, fyrir tilstilli Ferðamálastofu, hægt að nýta hluta pakkaferða. Eftir standi þó ferðir eða hluti ferða, í þeim tilfellum eigi fólk rétt á endurgreiðslu úr tryggingafé ferðaskrifstofunnar.Sjá einnig: Gaman Ferðir hætta starfsemi 1038 kröfur bárust Ferðamálastofu en skoða þarf hvert og eitt mál sérstaklega. Þeir sem sendu inn kröfu mega vænta þess að berast formleg tilkynning um stöðu kröfunnar. Ferðamálastofa segir að reynt verði að hraða ferlinu eins og hægt er en í fyrsta lagi megi búast við niðurstöðum með haustinu. Gaman Ferðir stóðu undanfarin ár að ýmis konar ferðum, borgarferðum, sólarlandaferðum og ferðum á íþróttaleiki og tónleika. Þór Bæring Ólafsson hjá Gaman Ferðum, sagði í samtali við Vísi í apríl, að fall WOW Air hafi reynst meira áfall en búist hafði verið við. Útlit hafi verið fyrir að lausafjárstaða félagsins yrði ekki nógu sterkt og því hafi ákvörðunin erfiða verið tekin til að þjónusta best hagsmunum viðskiptavina og starfsfólks Gaman Ferða.
Ferðamennska á Íslandi WOW Air Tengdar fréttir Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20 Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25 Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. 29. mars 2019 16:20
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða Ferðamálastofa áætlar að nokkurn tíma muni taka að fara yfir þann mikla fjölda krafna sem gerður var í tryggingafé ferðaskrifstofunnar Gaman ferða, sem lögðu upp laupana í vor. 25. júní 2019 10:25
Gaman Ferðir hætta starfsemi Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir, sem var að 49% hlut í eigu WOW Air, hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt rekstri. 11. apríl 2019 21:00