Segir að þessi skipti yrðu himnasending fyrir LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2019 23:00 LeBron James. Getty/Joe Robbins Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019 NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eru farnir að fjalla um möguleikann á því að Los Angeles Lakers skipti LeBron James til annars NBA-liðs í sumar. Fyrsta tímabil LeBron hjá Lakers var næstum því eins slæmt að það gat orðið og maðurinn sem hafði verið í lokaúrslitum átta ár í röð var aðeins áhorfandi að úrslitakeppninni í ár. Nýjustu sögusagnirnar eru að Lakers og Philadelphia 76ers muni mögulega skipta á LeBron James og Ben Simmons. Ben Simmons er 22 ára en LeBron James er 34 ára. Simmons var ætlað að leiða framtíðarlið Sixers en nú efast sumir um að hann passi við hlið Joel Embiid. Ben Simmons og félagar í Philadelphia 76ers duttu út úr undanúrslitum Austurdeildarinnar á móti Toronto Raptors á sunnudagskvöldið á lokaskoti í oddaleik. Það hafa verið miklar væntingar gerðar til liðsins en það datt út á sama stað í ár og í fyrra. Í fyrra tapaði Philadelphia 76ers 4-1 á móti Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Fjölmiðlamaðurinn Nick Wright í þættinum First Things First á Fox Sports 1 ræddi möguleikann á því að LeBron James fari til Philadelphia 76ers í sumar og honum líst mjög vel á það eins og sjá má hér fyrir neðan. Að mati Wright yrði það himnasending fyrir LeBron James og hans feril að komast til Philadelphia 76ers því að það hafi að hans mati verið liðið sem hentaði honum best."From a pure basketball standpoint, this would be a godsend for LeBron." — @getnickwright on LeBron James to the Sixers pic.twitter.com/ecb63lQ1Hy — FOX Sports (@FOXSports) May 14, 2019 Hér fyrir neðan ræðir síðan Cris Carter, hinn umsjónarmaður First Things First á Fox Sports 1, þessa stóru ákvörðun Los Angeles Lakers að senda frá sér leikmann eins og LeBron James."Given the way the Lakers have done things this offseason, I have to entertain the thought that maybe trading LeBron is the best thing for him. If the Lakers were to trade LeBron James, I wouldn't be surprised at all." — @criscarter80 reacts to Ben Simmons-LeBron trade rumor pic.twitter.com/CsnRDQaiYm — First Things First (@FTFonFS1) May 14, 2019
NBA Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira