Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 12:30 Stjarnan fagnar bikarmeistaratitlinum árið 2015. vísir/þórdís Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Karlalið Stjörnunnar hefur unnið bikarinn þrisvar sinnum áður en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Stjörnunnar fer alla leið í bikaúrslitaleikinn. Með því að koma báðum liðunum í bikarúrslitin á sama ári þá hefur Stjarnan náð því í þremur stærstu boltagreinunum á Íslandi, knattspyrnu, körfubolta og handbolta. Engu öðru íslensku félagi hefur tekist þetta í þremur greinum en KR, Valur og Haukar hafa átt bæði lið í bikarúrslitum á sama tíma í tveimur greinum. Handboltalið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 1986 og urðu þá að sætta sig við silfur í báðum leikjum. Þremur árum síðar unnu bæði Stjörnuliðin aftur á móti bikarmeistaratitilinn. Knattspyrnulið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 2012 en endurtóku síðan leikinn síðasta haust. Kvennaliðið vann bikarinn 2012 en karlaliðið 2018. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau félög sem hafa átt bæði liðin í bikaúrslitum á sama ári í þessum þremur stærstu boltagreinum landsins.Félög með bæði liðin sín á sama tíma í bikaúrslitum:Körfubolti (21 sinni) 7 sinnum - KR (1975, 1977, 1982, 1997, 2002, 2009, 2011) 6 sinnum - Keflavík (1990, 1993, 1994, 1997, 2003, 2004) 2 sinnum - ÍS (1978, 1980) 2 sinnum - ÍR (1979, 1989) 1 sinni - Haukar (1993) 1 sinni - Njarðvík (2002) 1 sinni - Grindavík (2006)1 sinni - Stjarnan (2019)Knattaspyrna (16 sinnum) 5 sinnum - KR (1994, 1995, 1999, 2008, 2011) 3 sinnum - ÍA (1983, 1984, 1993) 2 sinnum - Valur (1988, 1990) 2 sinnum - Breiðablik (2009, 2018)2 sinnum - Stjarnan (2012, 2018) 2 sinnum - ÍBV (2016, 2017)Handbolti (16 sinnum) 4 sinnum - Valur (1988, 1993, 2010, 2011) 3 sinnum - Haukar (1997, 2001, 2006) 3 sinnum - FH (1978, 1989, 1992)2 sinnum - Stjarnan (1986, 1989) 2 sinnum - Fram (1987, 2018) 1 sinni - Grótta (2016) 1 sinni - Víkingur R. (1981)Samantekt: 3 greinar - Stjarnan (Körfubolti, knattspyrna, handbolti) 2 greinar - KR (Körfubolti, knattspyrna) 2 greinar - Valur (Knattspyrna, handbolti) 2 greinar - Haukar (Handbolti, körfubolti) Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Karlalið Stjörnunnar hefur unnið bikarinn þrisvar sinnum áður en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Stjörnunnar fer alla leið í bikaúrslitaleikinn. Með því að koma báðum liðunum í bikarúrslitin á sama ári þá hefur Stjarnan náð því í þremur stærstu boltagreinunum á Íslandi, knattspyrnu, körfubolta og handbolta. Engu öðru íslensku félagi hefur tekist þetta í þremur greinum en KR, Valur og Haukar hafa átt bæði lið í bikarúrslitum á sama tíma í tveimur greinum. Handboltalið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 1986 og urðu þá að sætta sig við silfur í báðum leikjum. Þremur árum síðar unnu bæði Stjörnuliðin aftur á móti bikarmeistaratitilinn. Knattspyrnulið Stjörnunnar komust fyrst bæði í bikaúrslitin árið 2012 en endurtóku síðan leikinn síðasta haust. Kvennaliðið vann bikarinn 2012 en karlaliðið 2018. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þau félög sem hafa átt bæði liðin í bikaúrslitum á sama ári í þessum þremur stærstu boltagreinum landsins.Félög með bæði liðin sín á sama tíma í bikaúrslitum:Körfubolti (21 sinni) 7 sinnum - KR (1975, 1977, 1982, 1997, 2002, 2009, 2011) 6 sinnum - Keflavík (1990, 1993, 1994, 1997, 2003, 2004) 2 sinnum - ÍS (1978, 1980) 2 sinnum - ÍR (1979, 1989) 1 sinni - Haukar (1993) 1 sinni - Njarðvík (2002) 1 sinni - Grindavík (2006)1 sinni - Stjarnan (2019)Knattaspyrna (16 sinnum) 5 sinnum - KR (1994, 1995, 1999, 2008, 2011) 3 sinnum - ÍA (1983, 1984, 1993) 2 sinnum - Valur (1988, 1990) 2 sinnum - Breiðablik (2009, 2018)2 sinnum - Stjarnan (2012, 2018) 2 sinnum - ÍBV (2016, 2017)Handbolti (16 sinnum) 4 sinnum - Valur (1988, 1993, 2010, 2011) 3 sinnum - Haukar (1997, 2001, 2006) 3 sinnum - FH (1978, 1989, 1992)2 sinnum - Stjarnan (1986, 1989) 2 sinnum - Fram (1987, 2018) 1 sinni - Grótta (2016) 1 sinni - Víkingur R. (1981)Samantekt: 3 greinar - Stjarnan (Körfubolti, knattspyrna, handbolti) 2 greinar - KR (Körfubolti, knattspyrna) 2 greinar - Valur (Knattspyrna, handbolti) 2 greinar - Haukar (Handbolti, körfubolti)
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira