Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2019 11:30 Sigurkarl Róbert Jóhannsson skoraði sigurkörfu ÍR gegn KR í gær. vísir/vilhelm ÍR vann dramatískan sigur á KR, 86-89, í þriðja leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í gær og eru aðeins einum sigri frá því að verða meistarar í fyrsta sinn í 42 ár. Liðin mætast í fjórða sinn í Seljaskóla á fimmtudaginn. ÍR hefur unnið báða leikina gegn KR í DHL-hölinni í úrslitaeinvíginu. Alls hafa Breiðhyltingar unnið sex af átta útileikjum sínum í úrslitakeppninni í ár, þar af tvo oddaleiki. Og það ekki á neinum smá heimavöllum. ÍR-ingar unnu tvo leiki í Ljónagryfjunni í Njarðvík í 8-liða úrslitunum, þ.á.m. oddaleik liðanna, 74-86. ÍR vann svo tvo leiki í Ásgarði í Garðabæ í einvíginu gegn Stjörnunni í undanúrslitunum. ÍR vann leiki þrjú og fimm í Stjörnurimmunni á útivelli og liðið hefur því unnið fjóra útileiki í röð í úrslitakeppninni. Breiðhyltingar hafa hins vegar tapað þremur af fimm heimaleikjum sínum í úrslitakeppninni. Vinni ÍR KR í Seljaskóla á fimmtudaginn verður liðið Íslandsmeistari í 16. sinn í sögu félagsins.Útileikir ÍR í úrslitakeppninni:8-liða úrslit:Njarðvík 76-71 ÍR, -5 Njarðvík 64-70 ÍR, +6 Njarðvík 74-86 ÍR, +12Undanúrslit:Stjarnan 96-63 ÍR, -33 Stjarnan 62-68 ÍR, +6 Stjarnan 79-83 ÍR, +4Úrslit:KR 83-89 ÍR, +6 KR 86-89 ÍR, +3 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:08 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
ÍR vann dramatískan sigur á KR, 86-89, í þriðja leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í gær og eru aðeins einum sigri frá því að verða meistarar í fyrsta sinn í 42 ár. Liðin mætast í fjórða sinn í Seljaskóla á fimmtudaginn. ÍR hefur unnið báða leikina gegn KR í DHL-hölinni í úrslitaeinvíginu. Alls hafa Breiðhyltingar unnið sex af átta útileikjum sínum í úrslitakeppninni í ár, þar af tvo oddaleiki. Og það ekki á neinum smá heimavöllum. ÍR-ingar unnu tvo leiki í Ljónagryfjunni í Njarðvík í 8-liða úrslitunum, þ.á.m. oddaleik liðanna, 74-86. ÍR vann svo tvo leiki í Ásgarði í Garðabæ í einvíginu gegn Stjörnunni í undanúrslitunum. ÍR vann leiki þrjú og fimm í Stjörnurimmunni á útivelli og liðið hefur því unnið fjóra útileiki í röð í úrslitakeppninni. Breiðhyltingar hafa hins vegar tapað þremur af fimm heimaleikjum sínum í úrslitakeppninni. Vinni ÍR KR í Seljaskóla á fimmtudaginn verður liðið Íslandsmeistari í 16. sinn í sögu félagsins.Útileikir ÍR í úrslitakeppninni:8-liða úrslit:Njarðvík 76-71 ÍR, -5 Njarðvík 64-70 ÍR, +6 Njarðvík 74-86 ÍR, +12Undanúrslit:Stjarnan 96-63 ÍR, -33 Stjarnan 62-68 ÍR, +6 Stjarnan 79-83 ÍR, +4Úrslit:KR 83-89 ÍR, +6 KR 86-89 ÍR, +3
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:08 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:08
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. 29. apríl 2019 22:15