Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis treður boltanum í körfuna. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019 NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira