FME rannsakar brottrekstur VR Helgi Vífill Júlíusson og Ari Brynjólfsson skrifar 22. júní 2019 09:00 Urður Gunnarsdóttir er forstjóri FME. Vísir/ÞÞ Fjármálaeftirlitið hefur til skoðunar þá ákvörðun VR að draga til baka umboð stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. „Við munum vanda til verka við að rannsaka hvernig málið er vaxið og hvort farið hafi verið að lögum, til að mynda hvort það séu rétt kjörnir stjórnarmenn sem taki ákvarðanir. Það er mikilvægt einkum þegar um er að ræða ríka almannahagsmuni eins og rekstur lífeyrissjóðs,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Hún segir að þeir sem tilnefni í stjórnir eigi ekki að segja stjórnarmönnum fyrir verkum. „Stjórnarmenn eru sjálfstæðir í vinnubrögðum. Þeir eiga einungis að starfa eftir eigin samvisku og þeim lögum sem eru í gildi,“ segir hún. Unnur vekur athygli á að breytingar á stjórn þurfi að fara eftir formlega réttum leiðum. Í því samhengi þarf að skoða og túlka gildandi samþykktir lífeyrissjóðsins. „Stjórnarmenn eiga almennt rétt á að sitja í stjórn séu þeir kosnir með löglegum hætti á aðalfundi,“ segir hún. Því verður að gera ráð fyrir að ákveði stjórnarmaður að víkja úr sæti taki varamaður, sem þegar hefur verið kosinn á aðalfundi, sæti hans.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu. Lífeyrissjóðir Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Sjá meira
Fjármálaeftirlitið hefur til skoðunar þá ákvörðun VR að draga til baka umboð stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. „Við munum vanda til verka við að rannsaka hvernig málið er vaxið og hvort farið hafi verið að lögum, til að mynda hvort það séu rétt kjörnir stjórnarmenn sem taki ákvarðanir. Það er mikilvægt einkum þegar um er að ræða ríka almannahagsmuni eins og rekstur lífeyrissjóðs,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Hún segir að þeir sem tilnefni í stjórnir eigi ekki að segja stjórnarmönnum fyrir verkum. „Stjórnarmenn eru sjálfstæðir í vinnubrögðum. Þeir eiga einungis að starfa eftir eigin samvisku og þeim lögum sem eru í gildi,“ segir hún. Unnur vekur athygli á að breytingar á stjórn þurfi að fara eftir formlega réttum leiðum. Í því samhengi þarf að skoða og túlka gildandi samþykktir lífeyrissjóðsins. „Stjórnarmenn eiga almennt rétt á að sitja í stjórn séu þeir kosnir með löglegum hætti á aðalfundi,“ segir hún. Því verður að gera ráð fyrir að ákveði stjórnarmaður að víkja úr sæti taki varamaður, sem þegar hefur verið kosinn á aðalfundi, sæti hans.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Sjá meira