„Fólk þarf að passa sig á svona“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2019 21:42 Frá vefnum Hluthafi.com Skjáskot/Hluthafi.com Tölvuöryggissérfræðingur segir að fólk ætti að passa sig á vefnum Hluthafi.com sem er ætlað að fjármagna nýtt lággjaldaflugfélag. Forsvarsmenn síðunnar neita að koma fram undir nafni og er það til marks um að vefnum sé ekki treystandi segir sérfræðingurinn. Á vefnum er tekið fram að ætlunin sé að fjármagna endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélag með Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, og hans „besta fólk“ í broddi fylkingar. Skúli Mogensen sagðist fyrr í dag ekkert þekkja til þessarar síðu eða þeirra sem standa að baki henni. „Fólk þarf að passa sig á svona,“ segir Theodór Gísli Ragnarsson, tæknistjóri hjá Syndis, um vefinn Hluthafi.com.Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá tölvuöryggisfyrirtækinu SyndisStöð 2„Maður á ekki að trúa neinu sem maður les á Internetinu ef það vantar einfaldar upplýsingar,“ segir Thedór og nefnir þar nafnleynd aðstandenda vefsins. „Ef það er ekki hægt að komast að því hverjir standa á bak við þetta, þá finnst mér þetta mjög hæpið. Þó ég hefði ekkert á móti því að WOW komi aftur, það er ekki málið.“ Á vefnum er óskað eftir loforði frá einstaklingum um hlutafé sem færi í stofnun nýs hlutafélags sem kæmi að endurreisn WOW eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er því lofað að loforðið um hlutaféð falli niður ef ekkert verður af endurreisn WOW air eða nýtt félag stofnað. Er hlutafjárloforðið bindandi í 90 daga. Í svari við fyrirspurn fréttastofu tóku forsvarsmenn vefsins fram að þeir sem skrá sig í áskrift á vefnum verði boðið á stofnfund nýs hlutafélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag. WOW Air Tengdar fréttir Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Sjá meira
Tölvuöryggissérfræðingur segir að fólk ætti að passa sig á vefnum Hluthafi.com sem er ætlað að fjármagna nýtt lággjaldaflugfélag. Forsvarsmenn síðunnar neita að koma fram undir nafni og er það til marks um að vefnum sé ekki treystandi segir sérfræðingurinn. Á vefnum er tekið fram að ætlunin sé að fjármagna endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélag með Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, og hans „besta fólk“ í broddi fylkingar. Skúli Mogensen sagðist fyrr í dag ekkert þekkja til þessarar síðu eða þeirra sem standa að baki henni. „Fólk þarf að passa sig á svona,“ segir Theodór Gísli Ragnarsson, tæknistjóri hjá Syndis, um vefinn Hluthafi.com.Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá tölvuöryggisfyrirtækinu SyndisStöð 2„Maður á ekki að trúa neinu sem maður les á Internetinu ef það vantar einfaldar upplýsingar,“ segir Thedór og nefnir þar nafnleynd aðstandenda vefsins. „Ef það er ekki hægt að komast að því hverjir standa á bak við þetta, þá finnst mér þetta mjög hæpið. Þó ég hefði ekkert á móti því að WOW komi aftur, það er ekki málið.“ Á vefnum er óskað eftir loforði frá einstaklingum um hlutafé sem færi í stofnun nýs hlutafélags sem kæmi að endurreisn WOW eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er því lofað að loforðið um hlutaféð falli niður ef ekkert verður af endurreisn WOW air eða nýtt félag stofnað. Er hlutafjárloforðið bindandi í 90 daga. Í svari við fyrirspurn fréttastofu tóku forsvarsmenn vefsins fram að þeir sem skrá sig í áskrift á vefnum verði boðið á stofnfund nýs hlutafélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag.
WOW Air Tengdar fréttir Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Sjá meira
Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40
Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12