Patrekur: Auðvitað getum við unnið titilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2019 12:30 Patrekur Jóhannesson tapaði í oddaleik í undanúrslitum í fyrra en sópaði seríunni í ár. mynd/stöð 2 sport Selfoss komst í gær í lokaúrslit Olís-deildar karla í handbolta með 29-26 sigri á Val í þriðja leik liðanna í Hleðsluhöllinni á Selfossi en Selfyssingar sópuðu seríunni, 3-0. Selfoss-liðið spilaði frábærlega í gær og hélt Valsmönnum í fyrsta sinn í rimmunni undir 30 mörkum en varnarleikur liðsins, sérstaklega undir lokin, var mjög góður og viljinn mikill til að klára verkefnið. „Ef það er ekki í lagi áttu bara að hætta í handbolta. Viljinn hefur nú yfirleitt verið í lagi hjá okkur á Selfossi,“ sagði Patrekur ákveðinn í Seinni bylgjunni sem var í Hleðsluhöllinni í gær. Selfoss vann fyrsta leikinn í framlengingu og annar leikurinn var sömuleiðis mjög spennandi. „Það má ekkert taka af Valsliðinu sem var fjórum mörkum yfir í fyrsta leiknum. Ef þeir hefðu unnið hann hefði þetta spilast allt öðruvísi. Mér fannst þessir leikir bara hrikalega skemmtilegir og góðir en auðvitað er ég ánægður með að vinna,“ sagði Patrekur, en getur Selfoss farið alla leið? „Auðvitað!“ svaraði Patrekur um hæl. „Mann dreymir alltaf um það. Öll liðin dreymir um að vinna en ég hugsa mikið um sálfræðina í þessu og reyni bara að gíra mig og leikmennina inn á hvert verkefni,“ sagði Patrekur Jóhannesson. Allt spjallið má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. 6. maí 2019 22:15 Haukur: Komnir þangað sem við viljum vera Haukur var öflugur í kvöld. 6. maí 2019 21:52 Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. 6. maí 2019 21:42 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Sjá meira
Selfoss komst í gær í lokaúrslit Olís-deildar karla í handbolta með 29-26 sigri á Val í þriðja leik liðanna í Hleðsluhöllinni á Selfossi en Selfyssingar sópuðu seríunni, 3-0. Selfoss-liðið spilaði frábærlega í gær og hélt Valsmönnum í fyrsta sinn í rimmunni undir 30 mörkum en varnarleikur liðsins, sérstaklega undir lokin, var mjög góður og viljinn mikill til að klára verkefnið. „Ef það er ekki í lagi áttu bara að hætta í handbolta. Viljinn hefur nú yfirleitt verið í lagi hjá okkur á Selfossi,“ sagði Patrekur ákveðinn í Seinni bylgjunni sem var í Hleðsluhöllinni í gær. Selfoss vann fyrsta leikinn í framlengingu og annar leikurinn var sömuleiðis mjög spennandi. „Það má ekkert taka af Valsliðinu sem var fjórum mörkum yfir í fyrsta leiknum. Ef þeir hefðu unnið hann hefði þetta spilast allt öðruvísi. Mér fannst þessir leikir bara hrikalega skemmtilegir og góðir en auðvitað er ég ánægður með að vinna,“ sagði Patrekur, en getur Selfoss farið alla leið? „Auðvitað!“ svaraði Patrekur um hæl. „Mann dreymir alltaf um það. Öll liðin dreymir um að vinna en ég hugsa mikið um sálfræðina í þessu og reyni bara að gíra mig og leikmennina inn á hvert verkefni,“ sagði Patrekur Jóhannesson. Allt spjallið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. 6. maí 2019 22:15 Haukur: Komnir þangað sem við viljum vera Haukur var öflugur í kvöld. 6. maí 2019 21:52 Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. 6. maí 2019 21:42 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-26 | Sópurinn á lofti og Selfoss í úrslit Selfoss er komið í úrslit en Valur í sumarfrí. 6. maí 2019 22:15
Snorri Steinn: Þeir unnu okkur 3-0 og þá eru þeir 3-0 betri en við Fyrrum landsliðsmaðurinn var svekktur í kvöld. 6. maí 2019 21:42