Viðskipti innlent

Jólaverslun gekk vel í Kringlunni

Andri Eysteinsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa

Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu.„Jólaverslun hefur gengið eftir samkvæmt orðum seðlabankastjóra um að kaupmenn gæti horft fram á góð jól,“ sagði Sigurjón sem segist ekki hafa fundið fyrir því í tölum að fólk reyni að minnka neyslu í þágu umhverfismála.„Ég merki það frekar í afstöðu fólks en ekki í tölum um fjölda fólks í húsi,“ segir Sigurjón.Þá segir Sigurjón að ný viðbót Kringlunnar, Neyðarpakkatakkinn hafi nýst vel. Sigurjón segir að þúsundir Íslendinga hafi með hjálp Neyðarpakkatakkans fundið réttu gjöfina.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
1,85
6
151.184
SKEL
1,33
4
58.670
HAGA
1,03
3
78.440
VIS
1
2
30.390
TM
0,89
3
34.150

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-5,91
3
732
EIM
-1,79
1
138
REITIR
-1,35
3
10.610
MAREL
-0,71
4
10.409
ICESEA
0
3
6.375
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.