Helena svarar „slúðurberum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 09:30 Helena Sverrisdóttir með dóttur sinni. Vísir/Daníel Helena Sverrisdóttir, besta körfuboltakonan landsins og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins hefur komið fram og skotið niður alls kyns sögusagnir um sig og ástæðuna fyrir því að hún er búin að missa af leikjum Vals að undanförnu. Helena hefur aðeins spilað tvo af síðustu sex leikjum Valsliðsins og ekkert síðan í toppslagnum á móti KR 1. desember síðastliðinn. Helena fullvissaði slúðurbera sem aðra í færslu á Twitter að hún ætli að snúa aftur á parketið í janúar. Helena er sem sagt ekki á leið í aðgerð og hún er ekki ófrísk eins og einhverjir voru farnir að slúðra um. Helena hefur verið að glíma við meiðsli síðan að hún lék tvo leiki með íslenska landsliðinu í nóvember. Bara til að hreinsa upp málin f slúðurbera, þáttastjórnendur og aðra..;) þá er ég EKKI nýkominúr/á leið í aðgerð og er EKKI ólétt. Búin að glíma við meiðsli síðan í landsliðsglugganum sem þarfnast hvíldar frá hlaupum og hoppum. Mæti fersk á parketið í janúar byrjun #körfuboltipic.twitter.com/FQ03HTcQ15— Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) December 16, 2019 Helena Sverrisdóttir er með 14,2 stig, 8,3 fráköst og 3,6 stoðsendingar í 9 deildarleikjum með Val í Dominos í vetur en það eru mun lægri tölur en í fyrra. Á tímabilinu 2018-19 var Helena með 20,1 stig, 10,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu að meðaltali í leik og Valsliðið vann þrefalt. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, besta körfuboltakonan landsins og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins hefur komið fram og skotið niður alls kyns sögusagnir um sig og ástæðuna fyrir því að hún er búin að missa af leikjum Vals að undanförnu. Helena hefur aðeins spilað tvo af síðustu sex leikjum Valsliðsins og ekkert síðan í toppslagnum á móti KR 1. desember síðastliðinn. Helena fullvissaði slúðurbera sem aðra í færslu á Twitter að hún ætli að snúa aftur á parketið í janúar. Helena er sem sagt ekki á leið í aðgerð og hún er ekki ófrísk eins og einhverjir voru farnir að slúðra um. Helena hefur verið að glíma við meiðsli síðan að hún lék tvo leiki með íslenska landsliðinu í nóvember. Bara til að hreinsa upp málin f slúðurbera, þáttastjórnendur og aðra..;) þá er ég EKKI nýkominúr/á leið í aðgerð og er EKKI ólétt. Búin að glíma við meiðsli síðan í landsliðsglugganum sem þarfnast hvíldar frá hlaupum og hoppum. Mæti fersk á parketið í janúar byrjun #körfuboltipic.twitter.com/FQ03HTcQ15— Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) December 16, 2019 Helena Sverrisdóttir er með 14,2 stig, 8,3 fráköst og 3,6 stoðsendingar í 9 deildarleikjum með Val í Dominos í vetur en það eru mun lægri tölur en í fyrra. Á tímabilinu 2018-19 var Helena með 20,1 stig, 10,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu að meðaltali í leik og Valsliðið vann þrefalt.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira