Á meðal þess sem kynnt verður eru ný greining Íbúðalánasjóðs á óuppfylltri íbúðaþörf, niðurstöður nýrrar leigumarkaðskönnunar og ný hlutdeildarlán Íbúðalánasjóðs sem hjálpa ungu fólki og tekjulágum að kaupa húsnæði. Þá munu ýmsir sérfræðingar, fræðimenn, kjörnir fulltrúar, leigjendur og fulltrúar byggingaverktaka, byggingafélaga, sveitarfélaga á landsbyggðinni, lánastofnana og fjöldi annarra taka til máls.
Ítarlega dagskrá má lesa hér.
Þinginu er streymt beint og má sjá hér að neðan.