Viðskipti innlent

Rekja hækkun til Kínafréttar

Helgi Vífill Júlíusson og Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Hlutabréf Símans hækkuðu mest, um 5,06 prósent. Sýn hækkaði um 4,72 prósent, Icelandair Group um 4,02 prósent og TM um 3,99 prósent svo dæmi um mestu hækkanirnar séu nefnd.
Hlutabréf Símans hækkuðu mest, um 5,06 prósent. Sýn hækkaði um 4,72 prósent, Icelandair Group um 4,02 prósent og TM um 3,99 prósent svo dæmi um mestu hækkanirnar séu nefnd. Fréttablaðið/Valli
Gengi nær allra félaga á Aðallista Kauphallarinnar hækkaði í viðskiptum gærdagsins.

Hlutabréf Símans hækkuðu mest, um 5,06 prósent. Sýn hækkaði um 4,72 prósent, Icelandair Group um 4,02 prósent og TM um 3,99 prósent svo dæmi um mestu hækkanirnar séu nefnd.

Viðmælendur Markaðarins á fjármálamarkaði röktu í gær hækkanirnar meðal annars til áforma kínverska flugfélagsins Juneyao Air um að hefja flug til Íslands, eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær og til áframhaldandi fjárfestinga erlendra aðila í Marel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×