Viðskipti innlent

Steinunn María Sveins­dóttir nýr safn­stjóri Flug­s­afns Ís­lands

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Steinunn María Sveinsdóttir.
Steinunn María Sveinsdóttir. skjáskot/flugsafn íslands

Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Steinunn tók við starfinu af Gesti Einari Jónassyni sem hefur gengt starfinu síðastliðin 10 ár. Frá þessu er greint á vef flugsafnsins.

Steinunn er með BA gráðu í sagnfræði og safnafræði frá Aarhus Universitet en hún lagði einnig stund á meistaranám í safnafræði við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem fagstjóri Síldarminjasafns Íslands síðastliðin fimm ár.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
5,4
10
48.688
SIMINN
2,7
13
449.612
HEIMA
2,61
4
332.526
ARION
2,49
27
524.765
SKEL
1,9
9
378.437

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,21
12
51.146
EIM
-3,01
37
189.495
ICESEA
-1,08
6
33.044
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.