Viðskipti innlent

Steinunn María Sveins­dóttir nýr safn­stjóri Flug­s­afns Ís­lands

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Steinunn María Sveinsdóttir.
Steinunn María Sveinsdóttir. skjáskot/flugsafn íslands

Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Steinunn tók við starfinu af Gesti Einari Jónassyni sem hefur gengt starfinu síðastliðin 10 ár. Frá þessu er greint á vef flugsafnsins.Steinunn er með BA gráðu í sagnfræði og safnafræði frá Aarhus Universitet en hún lagði einnig stund á meistaranám í safnafræði við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem fagstjóri Síldarminjasafns Íslands síðastliðin fimm ár.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
4,76
1
154
BRIM
1,82
7
315.738
REITIR
0,56
2
17.880
SJOVA
0,25
3
4.814
ORIGO
0,16
1
23

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,61
7
473
LEQ
-1,51
1
2.387
MAREL
-1,27
5
168.910
SYN
-0,41
1
244
ICESEA
0
1
18
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.