Sigurganga Lakers heldur áfram og Lillard gerði 60 stig | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 9. nóvember 2019 09:00 LeBron var öflugur er mest á reyndi í nótt. vísir/getty Los Angeles Lakers heldur áfram að spila vel í upphafi NBA-körfuboltatímabilsins en í nótt unnu Lakers sjöunda sigurinn í röð eftir fimmtán stiga sigur á Miami Heat, 95-80. Anthony Davis var stigahæstur í liði Lakers en hann gerði 26 stig. LeBron James var skammt undan en hann gerði 25 stig, þar af tólf stig í fjórða leikhlutanum þar sem hann lék á alls oddi.Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the 3rd player in @NBAHistory to record 1,000 20+ point games! #LakeShowpic.twitter.com/5qaHVcH7JV — NBA (@NBA) November 9, 2019 Eftir tapið gegn nágrönnunum í LA Clippers í fyrstu umferðinni hefur Lakers ekki tapað leik og það lítur út fyrir að það eru bjartari tímar framundan hjá Lakers í ár en síðustu tímabil.@AntDavis23 (26 PTS, 8 REB, 7 AST) & @KingJames (25 PTS, 6 AST) lead the way in the @Lakers 7th straight win! #LakeShowpic.twitter.com/Yd96X4S9AJ — NBA (@NBA) November 9, 2019 Ef einhver var í stuði í nótt þá var það Damian Lillard, leikmaður Portland, en Lillard skoraði 60 stig er lið hans tapaði með fjögurra stiga mun fyrir Brooklyn á heimavelli, 119-115. D'Angelo Russell gerði sér lítið fyrir og skoraði 52 stig er Golden State Warriors tapaði 125-119 í framlengdum leik gegn Minnesota á útivelli. Ótrúleg frammistaða Russell. Warriors hafa ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Þeir hafa einungis unnið tvo af fyrstu níu leikjunum en Minnesota er með fimm sigra í fyrstu átta leikjunum.D'Angelo Russell scored 52 PTS while Damian Lillard poured in 60 PTS in tonight's action. This is the first time two players scored 50+ points on the same night since Vince Carter and Allen Iverson on Dec. 23, 2005. pic.twitter.com/IV9IO8Di7S — NBA.com/Stats (@nbastats) November 9, 2019 Öll úrslit næturinnar: Detroit - Indiana 106-112 Memphis - Orlando 86-118 Cleveland - Washington 113-100 Sacramento - Atlanta 121-109 Toronto - New Orleans 122-104 Golden State - Minnesota 119-125 New York - Dallas 106-102 Philadelphia - Denver 97-100 Milwaukee - Utah 100-103 Brooklyn - Portland 119-115 Miami - LA Lakers 80-95 NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Los Angeles Lakers heldur áfram að spila vel í upphafi NBA-körfuboltatímabilsins en í nótt unnu Lakers sjöunda sigurinn í röð eftir fimmtán stiga sigur á Miami Heat, 95-80. Anthony Davis var stigahæstur í liði Lakers en hann gerði 26 stig. LeBron James var skammt undan en hann gerði 25 stig, þar af tólf stig í fjórða leikhlutanum þar sem hann lék á alls oddi.Congrats to @KingJames of the @Lakers for becoming the 3rd player in @NBAHistory to record 1,000 20+ point games! #LakeShowpic.twitter.com/5qaHVcH7JV — NBA (@NBA) November 9, 2019 Eftir tapið gegn nágrönnunum í LA Clippers í fyrstu umferðinni hefur Lakers ekki tapað leik og það lítur út fyrir að það eru bjartari tímar framundan hjá Lakers í ár en síðustu tímabil.@AntDavis23 (26 PTS, 8 REB, 7 AST) & @KingJames (25 PTS, 6 AST) lead the way in the @Lakers 7th straight win! #LakeShowpic.twitter.com/Yd96X4S9AJ — NBA (@NBA) November 9, 2019 Ef einhver var í stuði í nótt þá var það Damian Lillard, leikmaður Portland, en Lillard skoraði 60 stig er lið hans tapaði með fjögurra stiga mun fyrir Brooklyn á heimavelli, 119-115. D'Angelo Russell gerði sér lítið fyrir og skoraði 52 stig er Golden State Warriors tapaði 125-119 í framlengdum leik gegn Minnesota á útivelli. Ótrúleg frammistaða Russell. Warriors hafa ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Þeir hafa einungis unnið tvo af fyrstu níu leikjunum en Minnesota er með fimm sigra í fyrstu átta leikjunum.D'Angelo Russell scored 52 PTS while Damian Lillard poured in 60 PTS in tonight's action. This is the first time two players scored 50+ points on the same night since Vince Carter and Allen Iverson on Dec. 23, 2005. pic.twitter.com/IV9IO8Di7S — NBA.com/Stats (@nbastats) November 9, 2019 Öll úrslit næturinnar: Detroit - Indiana 106-112 Memphis - Orlando 86-118 Cleveland - Washington 113-100 Sacramento - Atlanta 121-109 Toronto - New Orleans 122-104 Golden State - Minnesota 119-125 New York - Dallas 106-102 Philadelphia - Denver 97-100 Milwaukee - Utah 100-103 Brooklyn - Portland 119-115 Miami - LA Lakers 80-95
NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira