Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. október 2019 10:40 Melabúðin var meðal þeirra fjögurra verslana sem meinuðu verðlagseftirlitsfólki ASÍ að framkvæma könnun sína. FBL/Stefán Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði, ef marka má nýja könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Fjórar verslanir neituðu þátttöku í könnuninni og heimiluðu fulltrúum verðlagseftirlitsins ekki að skrá niður verð í verslunum sínum. Af þeim verslunum sem tóku þátt í könnuninni er Litla fiskbúðin Helluhrauni sögð oftast hafa verið með lægsta verðið, eða í um helmingi tilfella. Fylgifiskar í Borgartúni voru aftur á móti oftast með hæsta verðið. Verðmunurinn reyndist auk þess nokkuð mikill, oft um 40 til 60 prósent. Í helmingi tilfella var munurinn rúmlega 60 prósent. Mesti verðmunurinn var á laxi í sneiðum, 135 prósent eða 2.238 krónu munur á kílóinu.Sigfús Sigurðsson handboltakappi opnaði nýlega fiskbúðina Fúsa eftir að hafa starfað um tíma hjá Fiskikónginum.Fréttablaðið/ErnirRétt er þó að árétta að fjórar fiskverslanir eru sagðar hafa neitað fulltrúum ASÍ að framkvæma könnun sína; Fiskbúðin Hafberg, Fiskbúð Fúsa, Melabúðin og Fiskbúðin Vegamót. Auk þess er rétt að taka fram að ASÍ gerði aðeins beinan verðsamanburð en lagði ekki mat á gæði eða þjónustu. Taflan hér að neðan, sem fengin er frá ASÍ, sýnir með litakóðun hvaða fiskverslanir voru með hæstu og lægstu verðin. Hæstu verðin eru rauð en þau lægstu dökkgræn. Til þess að sjá töfluna betur má jafnframt smella hér.Lægstu verðin eru græn en þau hæstu rauð.así Dýr Neytendur Sjávarútvegur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði, ef marka má nýja könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Fjórar verslanir neituðu þátttöku í könnuninni og heimiluðu fulltrúum verðlagseftirlitsins ekki að skrá niður verð í verslunum sínum. Af þeim verslunum sem tóku þátt í könnuninni er Litla fiskbúðin Helluhrauni sögð oftast hafa verið með lægsta verðið, eða í um helmingi tilfella. Fylgifiskar í Borgartúni voru aftur á móti oftast með hæsta verðið. Verðmunurinn reyndist auk þess nokkuð mikill, oft um 40 til 60 prósent. Í helmingi tilfella var munurinn rúmlega 60 prósent. Mesti verðmunurinn var á laxi í sneiðum, 135 prósent eða 2.238 krónu munur á kílóinu.Sigfús Sigurðsson handboltakappi opnaði nýlega fiskbúðina Fúsa eftir að hafa starfað um tíma hjá Fiskikónginum.Fréttablaðið/ErnirRétt er þó að árétta að fjórar fiskverslanir eru sagðar hafa neitað fulltrúum ASÍ að framkvæma könnun sína; Fiskbúðin Hafberg, Fiskbúð Fúsa, Melabúðin og Fiskbúðin Vegamót. Auk þess er rétt að taka fram að ASÍ gerði aðeins beinan verðsamanburð en lagði ekki mat á gæði eða þjónustu. Taflan hér að neðan, sem fengin er frá ASÍ, sýnir með litakóðun hvaða fiskverslanir voru með hæstu og lægstu verðin. Hæstu verðin eru rauð en þau lægstu dökkgræn. Til þess að sjá töfluna betur má jafnframt smella hér.Lægstu verðin eru græn en þau hæstu rauð.así
Dýr Neytendur Sjávarútvegur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira