Viðskipti innlent

Nýtt frumvarp gegn smálánum

Björn Þorfinnsson skrifar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Vísir/vilhelm
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, lagði fram nýtt frumvarp gegn ólöglegum smálánum á Alþingi í gær.Frumvarpið byggist á vinnu starfshóps sem skilaði inn skýrslu með tillögum til úrbóta haustið 2018.Meðal markmiða frumvarpsins er að halda lántökukostnaði innan leyfilegra marka samkvæmt íslenskum lögum. Tekið er fram að ekki megi bera fyrir sig lög annars ríkis til að takmarka þá vernd neytenda. Þá munu lögin heimila stjórnvöldum að fá upplýsingar um starfsemi smálánafyrirtækja.
Tengdar fréttir

Krefjast lögbanns á smálánafyrirtæki Gísla

Neytendasamtökin hafa krafist þess að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leggi lögbann við því að Almenn innheimta ehf. og Gísli Kr. Björnsson innheimti kröfur vegna ólögmætra smálána.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,01
8
214.138
SIMINN
0,84
6
241.648
SYN
0,41
1
97
REITIR
0,2
1
509
ARION
0,14
12
114.562

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-1,82
5
22.388
KVIKA
-1,35
6
122.400
SKEL
-1,17
8
93.642
ICEAIR
-1,1
16
2.659
FESTI
-0,87
4
69.564
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.