Eaton minnkar við sig í Símanum Hörður Ægisson skrifar 2. október 2019 07:00 Fjárfestingafélagið Stoðir, sem byrjaði að fjárfesta í Símanum í apríl á þessu ári, er sem fyrr stærsti hluthafi félagsins. Vísir/vilhelm Tveir fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance, sem hefur verið umsvifamesti erlendi fjárfestirinn í skráðum félögum hér á landi undanfarin ár, minnkaði hlut sinn í Símanum um sem nam tæplega einu prósenti í síðasta mánuði, eða sem jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Samkvæmt lista yfir alla hluthafa félagsins í gær, sem Markaðurinn hefur séð, áttu sjóðirnir Global Macro Absolute Return Advantage og Global Macro Portfolio samanlagt rúmlega tveggja prósenta hlut í Símanum. Hefur eignarhlutur Eaton, rétt eins og í mörgum öðrum félögum í Kauphöllinni, minnkað verulega í Símanum að undanförnu en í byrjun apríl áttu sjóðirnir tveir samtals um níu prósenta hlut í fjarskiptafyrirtækinu. Auk Eaton minnkaði einnig hlutur Frjálsa lífeyrissjóðsins og hlutabréfasjóðs í stýringu Stefnis nokkuð í síðasta mánuði auk þess sem eignarhlutur sem Kvika banki er skráður fyrir dróst saman um nærri eitt prósent og var 1,3 prósent í lok september. Á sama tíma bætti Brú lífeyrissjóður talsvert við sig í Símanum og á núna liðlega þriggja prósenta hlut auk þess sem Íslandsbanki tvöfaldaði hlut sinn og er núna skráður fyrir rúmlega tveggja prósenta hlut í félaginu. Fjárfestingafélagið Stoðir, sem byrjaði að fjárfesta í Símanum í apríl á þessu ári, er sem fyrr stærsti hluthafi félagsins með 13 prósenta hlut en aðrir stærstu eigendur eru Lífeyrissjóður verslunarmanna, Gildi og LSR. Hlutabréfaverð Símans hefur hækkað um liðlega fjórðung frá áramótum og nemur markaðsvirði félagsins um 44 milljörðum. Birtist í Fréttablaðinu Fjarskipti Markaðir Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Tveir fjárfestingasjóðir í stýringu Eaton Vance, sem hefur verið umsvifamesti erlendi fjárfestirinn í skráðum félögum hér á landi undanfarin ár, minnkaði hlut sinn í Símanum um sem nam tæplega einu prósenti í síðasta mánuði, eða sem jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Samkvæmt lista yfir alla hluthafa félagsins í gær, sem Markaðurinn hefur séð, áttu sjóðirnir Global Macro Absolute Return Advantage og Global Macro Portfolio samanlagt rúmlega tveggja prósenta hlut í Símanum. Hefur eignarhlutur Eaton, rétt eins og í mörgum öðrum félögum í Kauphöllinni, minnkað verulega í Símanum að undanförnu en í byrjun apríl áttu sjóðirnir tveir samtals um níu prósenta hlut í fjarskiptafyrirtækinu. Auk Eaton minnkaði einnig hlutur Frjálsa lífeyrissjóðsins og hlutabréfasjóðs í stýringu Stefnis nokkuð í síðasta mánuði auk þess sem eignarhlutur sem Kvika banki er skráður fyrir dróst saman um nærri eitt prósent og var 1,3 prósent í lok september. Á sama tíma bætti Brú lífeyrissjóður talsvert við sig í Símanum og á núna liðlega þriggja prósenta hlut auk þess sem Íslandsbanki tvöfaldaði hlut sinn og er núna skráður fyrir rúmlega tveggja prósenta hlut í félaginu. Fjárfestingafélagið Stoðir, sem byrjaði að fjárfesta í Símanum í apríl á þessu ári, er sem fyrr stærsti hluthafi félagsins með 13 prósenta hlut en aðrir stærstu eigendur eru Lífeyrissjóður verslunarmanna, Gildi og LSR. Hlutabréfaverð Símans hefur hækkað um liðlega fjórðung frá áramótum og nemur markaðsvirði félagsins um 44 milljörðum.
Birtist í Fréttablaðinu Fjarskipti Markaðir Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira