Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 3. október 2019 06:30 Guðrún Helga Lárusdóttir, einn eigenda Stálskipa. fréttablaðið/auðunn Fjárfestingafélagið Stálskip tapaði 157 milljónum króna á síðasta ári en til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Fjármagnstekjur námu 570 milljónum króna árið 2018 og jukust um tvö prósent á milli ára. Á móti námu fjármagnsgjöld 590 milljónum á síðasta ári samanborið við 119 milljónir árið 2017. Munaði miklu um gangvirðisbreytingar hlutabréfa sem voru neikvæðar um 429 milljónir. Stálskip er stærsti hluthafinn í íbúðafélaginu Heimavöllum með um 8,6 prósenta hlut. Þá var hlutdeild Stálskipa í afkomu hlutdeildarfélaga neikvæð um 150 milljónir en Stálskip á meira en tíu prósenta hlut í greiðslumiðluninni Borgun sem tapaði rúmlega milljarði króna á síðasta ári eins og greint var frá í Markaðinum. Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði 300 milljóna króna arður til hluthafa en arðgreiðsla síðasta árs nam 400 milljónum. Bókfært eigið fé félagsins nam í lok síðasta árs 11,8 milljörðum króna og eiginfjárhlutfallið 99,3 prósentum. Þar af voru 6,3 milljarðar á innlendum og erlendum bankabókum. Stálskip var stofnað 1970 af hjónunum Guðrúnu Lárusdóttur og Ágústi Sigurðssyni. Þau eiga samanlagt 47 prósent í félaginu en restin skiptist jafnt á milli þriggja barna þeirra. Stálskip varð fjárfestingafélag eftir að hafa selt frystitogarann Þór HF-4 til Rússlands og allan sinn kvóta árið 2014. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Fjárfestingafélagið Stálskip tapaði 157 milljónum króna á síðasta ári en til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Fjármagnstekjur námu 570 milljónum króna árið 2018 og jukust um tvö prósent á milli ára. Á móti námu fjármagnsgjöld 590 milljónum á síðasta ári samanborið við 119 milljónir árið 2017. Munaði miklu um gangvirðisbreytingar hlutabréfa sem voru neikvæðar um 429 milljónir. Stálskip er stærsti hluthafinn í íbúðafélaginu Heimavöllum með um 8,6 prósenta hlut. Þá var hlutdeild Stálskipa í afkomu hlutdeildarfélaga neikvæð um 150 milljónir en Stálskip á meira en tíu prósenta hlut í greiðslumiðluninni Borgun sem tapaði rúmlega milljarði króna á síðasta ári eins og greint var frá í Markaðinum. Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði 300 milljóna króna arður til hluthafa en arðgreiðsla síðasta árs nam 400 milljónum. Bókfært eigið fé félagsins nam í lok síðasta árs 11,8 milljörðum króna og eiginfjárhlutfallið 99,3 prósentum. Þar af voru 6,3 milljarðar á innlendum og erlendum bankabókum. Stálskip var stofnað 1970 af hjónunum Guðrúnu Lárusdóttur og Ágústi Sigurðssyni. Þau eiga samanlagt 47 prósent í félaginu en restin skiptist jafnt á milli þriggja barna þeirra. Stálskip varð fjárfestingafélag eftir að hafa selt frystitogarann Þór HF-4 til Rússlands og allan sinn kvóta árið 2014.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira