Viðskipti innlent

Bein út­sending: Peninga­stefnu­nefnd fer yfir fyrri hluta 2019

Tinni Sveinsson skrifar
Í peningastefnunefnd sitja Ásgeir Jónsson, formaður, Rannveig Sigurðardóttir, Þórarinn G. Pétursson, Katrín Ólafsdóttir og Gylfi Zoëga
Í peningastefnunefnd sitja Ásgeir Jónsson, formaður, Rannveig Sigurðardóttir, Þórarinn G. Pétursson, Katrín Ólafsdóttir og Gylfi Zoëga
Efnahags- og viðskiptanefnd heldur opinn fund með peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Fundurinn hefst klukkan níu og stendur til tíu.

Efni fundarins er skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis fyrir fyrri hluta ársins 2019. Gestir verða Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gylfi Zoega prófessor.

Fundurinn er haldinn í húsnæði nefndasviðs Alþingis í Austurstræti og er opinn fulltrúum fjölmiðla og almenningi.

Hægt er að kynna sér peningastefnunefnd nánar á vef Seðlabankans.

Klippa: Peningastefnunefnd fer yfir fyrri hluta 2019Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
2,98
15
198.055
HAGA
1,69
15
284.591
SVN
1,13
43
230.151
SJOVA
1,07
7
114.523
ICEAIR
1,04
95
128.318

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-0,68
19
214.289
ICESEA
-0,57
2
10.530
BRIM
-0,55
7
12.308
ORIGO
-0,39
2
1.771
VIS
-0,3
5
197.500
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.