Viðskipti innlent

Ólafur Óskar stýrir vöruþróuninni hjá Meniga

Atli Ísleifsson skrifar
Ólafur Óskar Egilsson.
Ólafur Óskar Egilsson. Meniga

Ólafur Óskar Egilsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Vöruþróunar hjá Meniga (e. VP of Product).

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Ólafur Óskar hafi starfað í vöruþróunarteymi Meniga undanfarin þrjú ár.

„Á þeim tíma hefur hann hann starfað náið með fjármálafyrirtækjum hér heima og erlendis í verkefnum sem miða að því bæta þjónustu sína og ná samkeppnisforskoti með stafrænni bankaþjónustu. Ólafur Óskar er menntaður í hönnun og tölvunarfræði og hefur víðtæka reynslu af vöruþróun og notendamiðaðri hönnun, þar af hefur hann verið um átta ár í fjártæknigeiranum,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,84
50
304.659
BRIM
0,9
4
13.951
REITIR
0,54
6
97.741
EIM
0,53
3
22.430
MAREL
0,49
15
329.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,82
5
37.198
KVIKA
-1,49
6
94.217
ICESEA
-0,92
5
8.654
SYN
-0,91
3
26.200
HEIMA
-0,86
4
3.247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.